Harmar alvarleg og afdrifarík mistök Krabbameinsfélagsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2020 16:32 Heilbrigðisráðherra harmar mistökin Krabbameinsfélagsins og segir hug sinn hjá þeim sem eigi um sárt að binda vegna þeirra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að mistök sem urðu hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands (KÍ) við skimanir vegna leghálskrabbameins séu alvarleg og afdrifarík. „Ég harma þau og hugur minn er hjá þeim sem málið snertir á einhvern hátt og eiga um sárt að binda vegna þess,“ segir Svandís. Hún minnir á að um áramótin verði breytingar á fyrirkomulagi krabbameinsskimana. Þá færist ábyrgð á leghálsskimunum frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar og brjóstaskimanir til Landspítalans. Þær breytingar hafi verið lengi í undirbúningi og það sé hennar skoðun að krabbameinsskimanir eigi að vera hluti af opinberi þjónustu. Breytt skipulag sem þá tekur gildi byggist á tillögum skimunarráðs og embættis landlæknis og verður þar með nær því skipulagi skimana sem mælt er með í leiðbeiningum Evrópusambandsins. „Ég vil að lokum beina því til kvenna um land allt að sinna boðum um reglubundna krabbameinsskimun, Skimanirnar eru mikilvæg forvörn gagnvart illvígum sjúkdómi þar sem snemmgreining ræður miklu um meðferð, batahorfur og lífslíkur þeirra sem greinast. Hér er því mikið í húfi.“ Facebook-færslu Svandísar má sjá að neðan. Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Heilbrigðismál Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að mistök sem urðu hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands (KÍ) við skimanir vegna leghálskrabbameins séu alvarleg og afdrifarík. „Ég harma þau og hugur minn er hjá þeim sem málið snertir á einhvern hátt og eiga um sárt að binda vegna þess,“ segir Svandís. Hún minnir á að um áramótin verði breytingar á fyrirkomulagi krabbameinsskimana. Þá færist ábyrgð á leghálsskimunum frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar og brjóstaskimanir til Landspítalans. Þær breytingar hafi verið lengi í undirbúningi og það sé hennar skoðun að krabbameinsskimanir eigi að vera hluti af opinberi þjónustu. Breytt skipulag sem þá tekur gildi byggist á tillögum skimunarráðs og embættis landlæknis og verður þar með nær því skipulagi skimana sem mælt er með í leiðbeiningum Evrópusambandsins. „Ég vil að lokum beina því til kvenna um land allt að sinna boðum um reglubundna krabbameinsskimun, Skimanirnar eru mikilvæg forvörn gagnvart illvígum sjúkdómi þar sem snemmgreining ræður miklu um meðferð, batahorfur og lífslíkur þeirra sem greinast. Hér er því mikið í húfi.“ Facebook-færslu Svandísar má sjá að neðan.
Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Heilbrigðismál Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira