Í beinni: Vodafonedeildin, Þór mætir Fylki Bjarni Bjarnason skrifar 8. september 2020 19:11 Það er komið að þriðju umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO. Í kvöld í fyrsta leik munu stórveldin Þór og Fylkir mætast. Hörkuspennandi verður að sjá hvort þeirra mun hafa betur í þessari viðureign. Dusty mun mæta Exile, þar sem Dusty verður með heimavallar forskot. En Exile sigruðu Þór í síðustu umferð. GOAT sem lét Dusty hafa fyrir sigrinum í viðureign þeirra mætir KR í kvöld. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Þór - Fylkir 20:30 Dusty - Exile 21:30 GOAT – KR Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. Þór Akureyri Fylkir KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti
Það er komið að þriðju umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO. Í kvöld í fyrsta leik munu stórveldin Þór og Fylkir mætast. Hörkuspennandi verður að sjá hvort þeirra mun hafa betur í þessari viðureign. Dusty mun mæta Exile, þar sem Dusty verður með heimavallar forskot. En Exile sigruðu Þór í síðustu umferð. GOAT sem lét Dusty hafa fyrir sigrinum í viðureign þeirra mætir KR í kvöld. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Þór - Fylkir 20:30 Dusty - Exile 21:30 GOAT – KR Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
Þór Akureyri Fylkir KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti