„Við eigum margt ólært“ Atli Freyr Arason skrifar 9. september 2020 23:20 Betsy Hassett er lykilmaður í liði Stjörnunnar. VÍSIR/VILHELM Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. „Mér líður ekki svo vel. Þetta var mjög erfiður leikur. Ég held að við höfum spilað ágætlega í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá hefðum við alveg getað staðið okkur betur. Þær voru stanslaust í sókn og skoruðu tvö mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Betsy. Stjarnan var inn í leiknum lengst framan af en í síðari hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á leiknum og sigldi sigrinum heim. Betsy var spurð af hverju Blikarnir voru svona mikið betri í kvöld „Við gáfum þeim alltof mikið pláss og þær fundu sér leiðir í gegn, hvort sem það var í gegnum miðjuna hjá okkur eða úti á kanti. Við hefðum átt að vera þéttari fyrir, tala betur saman og halda meira í boltann. Við reyndum ekki einu sinni að spila boltanum upp úr vörninni heldur spörkuðum við boltanum stanslaust langt til þeirra sem er frekar óheppilegt. Við eigum margt ólært,“ sagði reynsluboltinn Betsy Hasset sem hefur spilað yfir 100 landsleiki fyrir sína þjóð. Næsti leikur Stjörnurnar verður þó ekkert mikið auðveldari því á sunnudaginn etja þær kappi við Íslandsmeistara Vals. Betsy er þó vongóð og telur Garðbæinga eiga möguleika. „Næsti leikur er nýr leikur þannig við förum bara sterkar inn í það verkefni, reynum að vera jákvæðar og læra af mistökum okkar í þessum leik. Við eigum alveg tækifæri á að vinna þær,“ sagði Betsy að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. „Mér líður ekki svo vel. Þetta var mjög erfiður leikur. Ég held að við höfum spilað ágætlega í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá hefðum við alveg getað staðið okkur betur. Þær voru stanslaust í sókn og skoruðu tvö mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Betsy. Stjarnan var inn í leiknum lengst framan af en í síðari hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á leiknum og sigldi sigrinum heim. Betsy var spurð af hverju Blikarnir voru svona mikið betri í kvöld „Við gáfum þeim alltof mikið pláss og þær fundu sér leiðir í gegn, hvort sem það var í gegnum miðjuna hjá okkur eða úti á kanti. Við hefðum átt að vera þéttari fyrir, tala betur saman og halda meira í boltann. Við reyndum ekki einu sinni að spila boltanum upp úr vörninni heldur spörkuðum við boltanum stanslaust langt til þeirra sem er frekar óheppilegt. Við eigum margt ólært,“ sagði reynsluboltinn Betsy Hasset sem hefur spilað yfir 100 landsleiki fyrir sína þjóð. Næsti leikur Stjörnurnar verður þó ekkert mikið auðveldari því á sunnudaginn etja þær kappi við Íslandsmeistara Vals. Betsy er þó vongóð og telur Garðbæinga eiga möguleika. „Næsti leikur er nýr leikur þannig við förum bara sterkar inn í það verkefni, reynum að vera jákvæðar og læra af mistökum okkar í þessum leik. Við eigum alveg tækifæri á að vinna þær,“ sagði Betsy að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27