Látinn æfa einn eftir hótelhittinginn á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2020 07:00 Mason Greenwood á ferðinni gegn Íslandi síðasta laugardag. VÍSIR/GETTY Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. Frá þessu greinir enska götublaðið Mirror sem segir að Greenwood hafi verið látinn æfa einn vegna mögulegrar hættu á kórónuveirusmiti, eftir að hann braut reglur um sóttkví með því að hitta íslenskar stelpur á hóteli enska landsliðsins um síðustu helgi. Greenwood og Phil Foden, sem hittu íslensku stelpurnar eftir að hafa unnið Ísland 1-0 í Þjóðadeildinni, fengu ekki að fara áfram með enska landsliðinu til Danmerkur heldur voru sendir heim til Manchester. Samkvæmt frétt Mirror er búist við því að Greenwood byrji að æfa með liðsfélögum sínum snemma í næstu viku. Í frétt blaðsins segir einnig að þrátt fyrir að United hafi lýst yfir vonbrigðum með Greenwood í yfirlýsingu, þá sé ólíklegt að félagið refsi honum fyrir það sem gerðist í Íslandsförinni enda hafi hann verið þar með enska landsliðinu. Greenwood muni því berjast um sæti í byrjunarliði United fyrir fyrsta leik liðsins á komandi tímabili, gegn Crystal Palace eftir viku. Greenwood stimplaði sig vel inn í lið United síðasta vetur með 17 mörkum. Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9. september 2020 13:30 Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9. september 2020 11:30 Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. 8. september 2020 10:46 Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00 Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira
Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. Frá þessu greinir enska götublaðið Mirror sem segir að Greenwood hafi verið látinn æfa einn vegna mögulegrar hættu á kórónuveirusmiti, eftir að hann braut reglur um sóttkví með því að hitta íslenskar stelpur á hóteli enska landsliðsins um síðustu helgi. Greenwood og Phil Foden, sem hittu íslensku stelpurnar eftir að hafa unnið Ísland 1-0 í Þjóðadeildinni, fengu ekki að fara áfram með enska landsliðinu til Danmerkur heldur voru sendir heim til Manchester. Samkvæmt frétt Mirror er búist við því að Greenwood byrji að æfa með liðsfélögum sínum snemma í næstu viku. Í frétt blaðsins segir einnig að þrátt fyrir að United hafi lýst yfir vonbrigðum með Greenwood í yfirlýsingu, þá sé ólíklegt að félagið refsi honum fyrir það sem gerðist í Íslandsförinni enda hafi hann verið þar með enska landsliðinu. Greenwood muni því berjast um sæti í byrjunarliði United fyrir fyrsta leik liðsins á komandi tímabili, gegn Crystal Palace eftir viku. Greenwood stimplaði sig vel inn í lið United síðasta vetur með 17 mörkum.
Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9. september 2020 13:30 Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9. september 2020 11:30 Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. 8. september 2020 10:46 Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00 Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira
Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9. september 2020 13:30
Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9. september 2020 11:30
Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. 8. september 2020 10:46
Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00
Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56