Warnock reynir að koma enn einu liðinu upp um deild Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 15:00 Neil Warnock, þjálfari Middlesbrough, er ólíkindatól. getty Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Það eru fáir sem þekkja betur að koma liðum upp um deildir en Neil Warnock sjálfur. Hann á metið yfir að koma liðum upp um deildir en hann hefur komið átta liðum upp um deild í ensku deildarkeppninni. Þegar Neil Warnock stýrði Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff upp í deild þeirra bestu tímabilið 2017/2018 tók hann metið af Dave Bassett, Graham Taylor og Jim Smith. They say klopp is one of the best managers in the world but we all know that Neil Warnock is the best of the best Promotions:Neil Warnock: 8Jürgen Klopp: 0Pep guardiola: 0Levels to this game pic.twitter.com/UdubHL8naP— Cardiffs Top Boy (@CardiffsTopBoy) August 5, 2020 Hann hefur í fjórgang komið liðum upp í ensku úrvalsdeildina; Notts County 1990/1991, Sheffield United tímabilið 2005/2006, QPR 2010/2011 og Cardiff tímabilið 2017/2018 en í hin fimm skiptin gerði hann hið magnaða í neðri deildunum. Middlesbrough byrjar í kvöld gegn Watford, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en eins og síðustu ár verður sýnt frá ástríðunni á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Neil Warnock starts a league season with a 12th different club & faces Watford for the 39th time led by Vladimir Ilic, who takes charge of his 1st game in English football The @SkyBetChamp is back...Watford v Middlesbrough Tonight from 7pm, live on @SkyFootball pic.twitter.com/wqplqrFBTR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 11, 2020 Þessum liður hefur Warnock komið upp um deild:Scarborough 1986-87 (Upp Í EFL) Notts County 1989-90 (Upp Í B-deildina) Notts County 1990-91 (Upp í úrvalsdeildina) Huddersfield 1994-95 (Upp í 2. deildina) Plymouth 1995-96 (Upp í 3. deildina) Sheffield United 2005-06 (Upp í úrvalsdeildina) QPR 2010-11 (Upp í úrvalsdeildina) Cardiff 2017-18 (Upp í úrvalsdeildina) Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Það eru fáir sem þekkja betur að koma liðum upp um deildir en Neil Warnock sjálfur. Hann á metið yfir að koma liðum upp um deildir en hann hefur komið átta liðum upp um deild í ensku deildarkeppninni. Þegar Neil Warnock stýrði Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff upp í deild þeirra bestu tímabilið 2017/2018 tók hann metið af Dave Bassett, Graham Taylor og Jim Smith. They say klopp is one of the best managers in the world but we all know that Neil Warnock is the best of the best Promotions:Neil Warnock: 8Jürgen Klopp: 0Pep guardiola: 0Levels to this game pic.twitter.com/UdubHL8naP— Cardiffs Top Boy (@CardiffsTopBoy) August 5, 2020 Hann hefur í fjórgang komið liðum upp í ensku úrvalsdeildina; Notts County 1990/1991, Sheffield United tímabilið 2005/2006, QPR 2010/2011 og Cardiff tímabilið 2017/2018 en í hin fimm skiptin gerði hann hið magnaða í neðri deildunum. Middlesbrough byrjar í kvöld gegn Watford, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en eins og síðustu ár verður sýnt frá ástríðunni á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Neil Warnock starts a league season with a 12th different club & faces Watford for the 39th time led by Vladimir Ilic, who takes charge of his 1st game in English football The @SkyBetChamp is back...Watford v Middlesbrough Tonight from 7pm, live on @SkyFootball pic.twitter.com/wqplqrFBTR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 11, 2020 Þessum liður hefur Warnock komið upp um deild:Scarborough 1986-87 (Upp Í EFL) Notts County 1989-90 (Upp Í B-deildina) Notts County 1990-91 (Upp í úrvalsdeildina) Huddersfield 1994-95 (Upp í 2. deildina) Plymouth 1995-96 (Upp í 3. deildina) Sheffield United 2005-06 (Upp í úrvalsdeildina) QPR 2010-11 (Upp í úrvalsdeildina) Cardiff 2017-18 (Upp í úrvalsdeildina)
Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira