Barist um toppsætið Bjarni Bjarnason skrifar 17. september 2020 14:15 Lið KR og Dusty mætast í úrvalsdeild Vodafone í CS:GO í kvöld. Hörkuspennandi leikur eru í vændum þar sem mikið er í húfi. Geta minnstu mistök skipt sköpum í leik sem þessum. Lið KR hefur sýnt frábæra spilamennsku í deildinni hingað til og átt jafna leiki á móti sterkum liðum Fylkis og Hafsins. Stórmeistarar Dusty hafa sýnt mikla yfirburði í sínum viðureignum. Eru bæði liðin taplaus og mun því þessi viðureign útkljá hvaða lið situr á toppsætinu. Sýnt verður frá viðureign liðanna hér á vísi.is og stöð 2 esport. KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti
Lið KR og Dusty mætast í úrvalsdeild Vodafone í CS:GO í kvöld. Hörkuspennandi leikur eru í vændum þar sem mikið er í húfi. Geta minnstu mistök skipt sköpum í leik sem þessum. Lið KR hefur sýnt frábæra spilamennsku í deildinni hingað til og átt jafna leiki á móti sterkum liðum Fylkis og Hafsins. Stórmeistarar Dusty hafa sýnt mikla yfirburði í sínum viðureignum. Eru bæði liðin taplaus og mun því þessi viðureign útkljá hvaða lið situr á toppsætinu. Sýnt verður frá viðureign liðanna hér á vísi.is og stöð 2 esport.
KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti