Hlaut banvæna áverka eftir að hafa verið með bílbeltið undir handarkrika Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2020 07:52 Úr Borgarfirði. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Farþegi jepplings sem lést í árekstri á Borgarfjarðarbraut á síðasta ári var með bílbeltið ranglega spennt. Hafði hann sett axlarbeltið undir handarkrikann og í árekstrinum hlotið banvæna brjóst- og kviðarholsáverka. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, en slysið átti sér stað rétt austan við Seleyrará um að fyrir hádegi þann 15. september 2019. Talið er að öflug vindhviða hafi orðið til þess að ökumaður jepplingsins missti stjórn á bílnum og fór yfir á rangan vegarhelming. Kom þá annar bíll úr gagnstæðri átt þannig að þeir rákust saman. Hefði lifað slysið af Í skýrslunni segir að nefndin telji líkur á að farþegi jepplingsins, sem sat aftur í vinstra megin, hefði lifað slysið af hefði öryggisbeltið verið spennt með réttum hætti. Annar farþegi, sem einnig sat aftur í, var ekki með bílbeltið spennt, kastaðist fram á sætisbakið fyrir fram og hlaut áverka á efri hluta líkamans. Ökumaðurinn var hins vegar spenntur í öryggisbelti, loftpúðinn blés út og hlaut sá ekki mikla áverka. Þá segir að ökumaður hins bílsins hafi verið spenntur í öryggisbelti og loftpúðinn blásið út. Hann hafi hins vegar hlotið mikla áverka í slysinu, en eins og segir í skýrslunni þá varð talsverð aflögun í ökumannsrými bifreiðarinnar vegna áreksturins sem skýrir að hluta áverkana. Ennfremur segir að ökumaður jepplingsins hafi haft litla reynslu af akstri á Íslandi og þótt erfitt að aka við þær aðstæður sem þá voru. Samgönguslys Borgarbyggð Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Sjá meira
Farþegi jepplings sem lést í árekstri á Borgarfjarðarbraut á síðasta ári var með bílbeltið ranglega spennt. Hafði hann sett axlarbeltið undir handarkrikann og í árekstrinum hlotið banvæna brjóst- og kviðarholsáverka. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, en slysið átti sér stað rétt austan við Seleyrará um að fyrir hádegi þann 15. september 2019. Talið er að öflug vindhviða hafi orðið til þess að ökumaður jepplingsins missti stjórn á bílnum og fór yfir á rangan vegarhelming. Kom þá annar bíll úr gagnstæðri átt þannig að þeir rákust saman. Hefði lifað slysið af Í skýrslunni segir að nefndin telji líkur á að farþegi jepplingsins, sem sat aftur í vinstra megin, hefði lifað slysið af hefði öryggisbeltið verið spennt með réttum hætti. Annar farþegi, sem einnig sat aftur í, var ekki með bílbeltið spennt, kastaðist fram á sætisbakið fyrir fram og hlaut áverka á efri hluta líkamans. Ökumaðurinn var hins vegar spenntur í öryggisbelti, loftpúðinn blés út og hlaut sá ekki mikla áverka. Þá segir að ökumaður hins bílsins hafi verið spenntur í öryggisbelti og loftpúðinn blásið út. Hann hafi hins vegar hlotið mikla áverka í slysinu, en eins og segir í skýrslunni þá varð talsverð aflögun í ökumannsrými bifreiðarinnar vegna áreksturins sem skýrir að hluta áverkana. Ennfremur segir að ökumaður jepplingsins hafi haft litla reynslu af akstri á Íslandi og þótt erfitt að aka við þær aðstæður sem þá voru.
Samgönguslys Borgarbyggð Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Sjá meira