Baggalútur gefur út nýtt lag og myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2020 15:32 Von á plötu frá Baggalút. Er eg að verða vitlaus, eða hvað? er fyrsta lagið á væntanlegri plötu Baggalúts þar sem flutt eru ný lög við vísur og kvæði vestur–íslenska skáldsins Káins (1860–1936). Lagið kemur út á streymisveitum á morgun, 22. september. Samhliða útgáfu lagsins kemur út myndband sem frumsýnt var í dag á YouTube. Það var Bragi Valdimar Skúlason sem samdi lagið. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum Guðmundar Kristins Jónssonar. Texti: Mig langar ekki' í bitter eða bjór né brennivín — þótt slíkt eg gæti fengið eg er orðinn eins og þvengur mjór og af mér tálgað bæði spik og rengið. Er eg að verða vitlaus — eða hvað? Eg vildi' að einhver gæti sagt mér það. Eg lærði sögu' um lyginn mann með lipurt fótatakið. Í kringum tréð svo hart hann rann, að hann sá á sér bakið. Er eg að verða vitlaus — eða hvað? Eg vildi' að einhver gæti sagt mér það. Ef eg fer, þá fer eg ber, ferðast eins og Ghandi. Eg er þekktur, heima og hér, sem holdi klæddur andi. Er eg að verða vitlaus — eða hvað? Eg vildi' að einhver gæti sagt mér það. Tónlist Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Er eg að verða vitlaus, eða hvað? er fyrsta lagið á væntanlegri plötu Baggalúts þar sem flutt eru ný lög við vísur og kvæði vestur–íslenska skáldsins Káins (1860–1936). Lagið kemur út á streymisveitum á morgun, 22. september. Samhliða útgáfu lagsins kemur út myndband sem frumsýnt var í dag á YouTube. Það var Bragi Valdimar Skúlason sem samdi lagið. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum Guðmundar Kristins Jónssonar. Texti: Mig langar ekki' í bitter eða bjór né brennivín — þótt slíkt eg gæti fengið eg er orðinn eins og þvengur mjór og af mér tálgað bæði spik og rengið. Er eg að verða vitlaus — eða hvað? Eg vildi' að einhver gæti sagt mér það. Eg lærði sögu' um lyginn mann með lipurt fótatakið. Í kringum tréð svo hart hann rann, að hann sá á sér bakið. Er eg að verða vitlaus — eða hvað? Eg vildi' að einhver gæti sagt mér það. Ef eg fer, þá fer eg ber, ferðast eins og Ghandi. Eg er þekktur, heima og hér, sem holdi klæddur andi. Er eg að verða vitlaus — eða hvað? Eg vildi' að einhver gæti sagt mér það.
Tónlist Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira