Lampard: Ekkert rangt við taktíkina Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. september 2020 22:31 West Bromwich Albion v Chelsea - Premier League WEST BROMWICH, ENGLAND - SEPTEMBER 26: Frank Lampard, Manager of Chelsea reacts during the Premier League match between West Bromwich Albion and Chelsea at The Hawthorns on September 26, 2020 in West Bromwich, England. Sporting stadiums around the UK remain under strict restrictions due to the Coronavirus Pandemic as Government social distancing laws prohibit fans inside venues resulting in games being played behind closed doors. (Photo by Nick Potts - Pool/Getty Images) vísir/Getty Frank Lampard, stjóri Chelsea, var vonsvikinn eftir leik liðsins gegn nýliðum West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Í enda dags eru þetta tvö töpuð stig og það segi ég af fullri virðingu við West Brom. Við vissum þegar við komum hingað hvað við þurftum að gera og vissum að þeir myndu reyna að stóla á okkar mistök.“ „Þetta voru hrein og klár mistök sem kosta okkur leikinn. Þú getur undirbúið allt og fundað eins oft og mögulegt er en þegar við gerum svona mistök erum við að búa til fjall að klífa,“ sagði Lampard eftir 3-3 jafntefli. „Við eigum eftir að verða miklu betri. Við erum enn að finna okkar leiðir með nýjum leikmönnum eftir ekkert undirbúningstímabil. Þessi leikur er hluti af þeirri vegferð.“ „Þeir áttu þrjú skot á markið og skoruðu þrjú mörk. Algjörlega okkar mistök. Það var ekkert rangt hjá okkur taktískt séð og það er sama hvað við greinum þennan leik mikið, þetta voru bara mistök,“ sagði Lampard. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. 26. september 2020 18:25 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, var vonsvikinn eftir leik liðsins gegn nýliðum West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Í enda dags eru þetta tvö töpuð stig og það segi ég af fullri virðingu við West Brom. Við vissum þegar við komum hingað hvað við þurftum að gera og vissum að þeir myndu reyna að stóla á okkar mistök.“ „Þetta voru hrein og klár mistök sem kosta okkur leikinn. Þú getur undirbúið allt og fundað eins oft og mögulegt er en þegar við gerum svona mistök erum við að búa til fjall að klífa,“ sagði Lampard eftir 3-3 jafntefli. „Við eigum eftir að verða miklu betri. Við erum enn að finna okkar leiðir með nýjum leikmönnum eftir ekkert undirbúningstímabil. Þessi leikur er hluti af þeirri vegferð.“ „Þeir áttu þrjú skot á markið og skoruðu þrjú mörk. Algjörlega okkar mistök. Það var ekkert rangt hjá okkur taktískt séð og það er sama hvað við greinum þennan leik mikið, þetta voru bara mistök,“ sagði Lampard.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. 26. september 2020 18:25 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. 26. september 2020 18:25