KSÍ endurgreiðir miðahöfum Sindri Sverrisson skrifar 30. september 2020 15:01 Stemningin verður ekki svona þegar Ísland mætir Rúmeníu 8. október. Áhorfendur verða ekki leyfðir nema að eitthvað mikið breytist á allra næstu dögum. VÍSIR/DANÍEL Útséð virðist með það að áhorfendur verði leyfðir á leik Íslands við Rúmeníu á Laugardalsvelli, í umspilinu um sæti á EM karla í fótbolta. KSÍ endurgreiðir í dag þeim sem keypt höfðu miða á leikinn. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísi. Klara sagði að engar staðfestingar hefðu borist frá UEFA varðandi áhorfendamál og að tíminn væri orðinn knappur. Áhorfendabannið sem UEFA setti á fyrir landsleikina í byrjun september væri því enn í gildi og óvíst hvenær það breyttist. Klara benti á að auk þess væru samkomutakmarkanir í gildi á Íslandi, upp á 200 manns. Þó að hægt væri að skipta Laugardalsvelli upp í nokkur hólf gæti reynst snúið að koma fyrir þó ekki væri nema 1.000 áhorfendum, jafnvel þó að UEFA heimilaði það. Umspilsleikurinn við Rúmena átti upphaflega að fara fram 26. mars. Miðar á leikinn seldust upp sama dag og þeir voru settir í sölu. Leiknum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, sem og Evrópumótinu sjálfu sem frestað var um eitt ár eða til sumarsins 2021. Hægt var að sækja um endurgreiðslu í ákveðinn tíma eftir að leiknum var frestað. Leikurinn fer fram 8. október og sigurliðið mun mæta Búlgaríu eða Ungverjalandi á útivelli í nóvember, í úrslitaleik um sæti á EM. KSÍ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30 Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. 24. september 2020 13:20 Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10. september 2020 07:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Frábærir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Sjá meira
Útséð virðist með það að áhorfendur verði leyfðir á leik Íslands við Rúmeníu á Laugardalsvelli, í umspilinu um sæti á EM karla í fótbolta. KSÍ endurgreiðir í dag þeim sem keypt höfðu miða á leikinn. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísi. Klara sagði að engar staðfestingar hefðu borist frá UEFA varðandi áhorfendamál og að tíminn væri orðinn knappur. Áhorfendabannið sem UEFA setti á fyrir landsleikina í byrjun september væri því enn í gildi og óvíst hvenær það breyttist. Klara benti á að auk þess væru samkomutakmarkanir í gildi á Íslandi, upp á 200 manns. Þó að hægt væri að skipta Laugardalsvelli upp í nokkur hólf gæti reynst snúið að koma fyrir þó ekki væri nema 1.000 áhorfendum, jafnvel þó að UEFA heimilaði það. Umspilsleikurinn við Rúmena átti upphaflega að fara fram 26. mars. Miðar á leikinn seldust upp sama dag og þeir voru settir í sölu. Leiknum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, sem og Evrópumótinu sjálfu sem frestað var um eitt ár eða til sumarsins 2021. Hægt var að sækja um endurgreiðslu í ákveðinn tíma eftir að leiknum var frestað. Leikurinn fer fram 8. október og sigurliðið mun mæta Búlgaríu eða Ungverjalandi á útivelli í nóvember, í úrslitaleik um sæti á EM.
KSÍ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30 Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. 24. september 2020 13:20 Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10. september 2020 07:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Frábærir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Sjá meira
Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30
Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. 24. september 2020 13:20
Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10. september 2020 07:30