H&M hyggst loka 250 verslunum á næsta ári Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2020 07:35 Ekki er tekið fram í uppgjörinu í hvaða löndum til standi að loka verslunum. Getty Sænski fatarisinn H&M hyggst þrátt fyrir margmilljarða hagnað loka 250 verslunum á næsta ári. Samdráttur í sölu og áhrif kórónuveirunnar á kauphegðun fólks fær H&M til að grípa til þessa ráðs, en samstæðan greinir frá þessu í árshlutaskýrslu á heimasíðu sinni. Í skýrslunni segir að sala H&M hafi dregist saman um 16 prósent á þriðja ársfjórðungi samanborið við síðasta ár. Í upphafi þriðja ársfjórðungs hafi verið um níu hundruð af um fimm þúsund verslunum H&M verið lokaðar vegna heimsfaraldursins, en í lok ársfjórðungsins voru um tvö hundruð enn lokaðar. Aðgerðir stjórnvalda í hverju landi fyrir sig hefur sömuleiðis víða haft áhrif á opnunartíma verslana. Í skýrslunni segir að í tilfelli um fjórðungs verslana H&M sé hægt að endursemja um eða segja upp leigusamningi á hverju ári. Á árinu 2021 sé áætlað um verslunum fækki um 250. Ekki er tekið fram í hvaða löndum til standi að loka verslunum. H&M Svíþjóð Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Sænski fatarisinn H&M hyggst þrátt fyrir margmilljarða hagnað loka 250 verslunum á næsta ári. Samdráttur í sölu og áhrif kórónuveirunnar á kauphegðun fólks fær H&M til að grípa til þessa ráðs, en samstæðan greinir frá þessu í árshlutaskýrslu á heimasíðu sinni. Í skýrslunni segir að sala H&M hafi dregist saman um 16 prósent á þriðja ársfjórðungi samanborið við síðasta ár. Í upphafi þriðja ársfjórðungs hafi verið um níu hundruð af um fimm þúsund verslunum H&M verið lokaðar vegna heimsfaraldursins, en í lok ársfjórðungsins voru um tvö hundruð enn lokaðar. Aðgerðir stjórnvalda í hverju landi fyrir sig hefur sömuleiðis víða haft áhrif á opnunartíma verslana. Í skýrslunni segir að í tilfelli um fjórðungs verslana H&M sé hægt að endursemja um eða segja upp leigusamningi á hverju ári. Á árinu 2021 sé áætlað um verslunum fækki um 250. Ekki er tekið fram í hvaða löndum til standi að loka verslunum.
H&M Svíþjóð Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira