Rúnar: Hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 1. október 2020 23:31 Rúnar (t.h) er hér ásamt Kristjáni Finnbogasyni, markmannsþjálfara KR. Andrew Milligan/Getty Images Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld. „Það er mikil ánægja með að vinna og halda hreinu. Þrjú stig á útivelli er mjög gott og ég er ánægður með strákana,“ sagði Rúnar að leik loknum. „Það er æðislegt þegar að við skorum svona snemma og það gefur mönnum smá sjálfstraust og léttir á stressinu sem er oft þegar að leikir hefjast,“ sagði Rúnar um upphaf leiksins en Ægir Jarl gerði sér lítið fyrir og skoraði eftir aðeins 35 sekúndur. Beitir Ólafsson, markvörður KR, fékk rautt spjald í síðasta leik og kom Guðjón Orri Sigurjónsson í hans stað í leiknum í kvöld. Hann gerði sér lítið fyrir og varði víti er rúmur hálftími var liðinn af leiknum og KR með 1-0 forystu. „Guðjón er búin að vera frábær fyrir okkur frá því að hann kom. Hann varði fullt af vítum í vetur fyrir okkur, hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum og var nálægt því að verja víti á móti Fylki í síðustu umferð svo ver hann þetta fyrir okkur í dag. Það í er rauninni stærsti hluturinn í því að við vinnum þennan leik. Hann bjargar þarna marki fyrir okkur. Það gaf okkur smá trú, meira traust á það sem við vorum að gera og halda forustunni inn í hálfleikinn.” „Við þurfum að sjá hvaða leikmenn við höfum tilbúna til að geta spilað á sunnudaginn. Það eru mikil meiðsli hjá okkur og við erum með tvo í leikbanni. Við þurfum að sjá hvaða leikmenn við getum valið úr til að stilla upp góðu liði,“ sagði Rúnar um næsta leik sem gæti reynst Íslandsmeisturunum snúinn. Á sunnudag fer KR upp í Kór og mætir HK, leik sem liðið tapaði 4-1 í fyrra. Þá tapaði KR 3-0 fyrir HK á heimavelli fyrr í sumar. „Við lentum í veseni í Kórnum í fyrra og töpuðum illa fyrir HK. Við þurfum aðeins að rétta okkar hlut þar. Þurfum að spila betur en í dag og betur en við gerðum í fyrra,“ sagði Rúnar að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld. „Það er mikil ánægja með að vinna og halda hreinu. Þrjú stig á útivelli er mjög gott og ég er ánægður með strákana,“ sagði Rúnar að leik loknum. „Það er æðislegt þegar að við skorum svona snemma og það gefur mönnum smá sjálfstraust og léttir á stressinu sem er oft þegar að leikir hefjast,“ sagði Rúnar um upphaf leiksins en Ægir Jarl gerði sér lítið fyrir og skoraði eftir aðeins 35 sekúndur. Beitir Ólafsson, markvörður KR, fékk rautt spjald í síðasta leik og kom Guðjón Orri Sigurjónsson í hans stað í leiknum í kvöld. Hann gerði sér lítið fyrir og varði víti er rúmur hálftími var liðinn af leiknum og KR með 1-0 forystu. „Guðjón er búin að vera frábær fyrir okkur frá því að hann kom. Hann varði fullt af vítum í vetur fyrir okkur, hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum og var nálægt því að verja víti á móti Fylki í síðustu umferð svo ver hann þetta fyrir okkur í dag. Það í er rauninni stærsti hluturinn í því að við vinnum þennan leik. Hann bjargar þarna marki fyrir okkur. Það gaf okkur smá trú, meira traust á það sem við vorum að gera og halda forustunni inn í hálfleikinn.” „Við þurfum að sjá hvaða leikmenn við höfum tilbúna til að geta spilað á sunnudaginn. Það eru mikil meiðsli hjá okkur og við erum með tvo í leikbanni. Við þurfum að sjá hvaða leikmenn við getum valið úr til að stilla upp góðu liði,“ sagði Rúnar um næsta leik sem gæti reynst Íslandsmeisturunum snúinn. Á sunnudag fer KR upp í Kór og mætir HK, leik sem liðið tapaði 4-1 í fyrra. Þá tapaði KR 3-0 fyrir HK á heimavelli fyrr í sumar. „Við lentum í veseni í Kórnum í fyrra og töpuðum illa fyrir HK. Við þurfum aðeins að rétta okkar hlut þar. Þurfum að spila betur en í dag og betur en við gerðum í fyrra,“ sagði Rúnar að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira