Mánudagsstreymið: GameTíví hræðir líftóruna úr fólki Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2020 19:31 Í mánudagsstreymi GameTíví þessa vikuna ætla strákarnir að spila tvo leiki. Fyrri hluti kvöldsins mun snúast um Season 6 í Warzone. Þar eru ný vopn og margt annað sem þarf að skoða. Í seinni hluta streymisins verða ljósin slökkt og leikurinn Phasmophobia skoðaður. Sá leikur er einstaklega hrollvekjandi eins og þetta kostulega myndband af Dóa sýnir. Eins og alltaf þá hefst mánudagsstreymið klukkan átta. Hægt er að fylgjast með strákunum hér að neðan, á Stöð2 eSport og Twitchrás Gametíví. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Í mánudagsstreymi GameTíví þessa vikuna ætla strákarnir að spila tvo leiki. Fyrri hluti kvöldsins mun snúast um Season 6 í Warzone. Þar eru ný vopn og margt annað sem þarf að skoða. Í seinni hluta streymisins verða ljósin slökkt og leikurinn Phasmophobia skoðaður. Sá leikur er einstaklega hrollvekjandi eins og þetta kostulega myndband af Dóa sýnir. Eins og alltaf þá hefst mánudagsstreymið klukkan átta. Hægt er að fylgjast með strákunum hér að neðan, á Stöð2 eSport og Twitchrás Gametíví.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira