„Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2020 20:00 Úr þættinum á mánudaginn. vísir/stöð 2 sport Atli Viðar Björnsson segir að leikur íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu á fimmtudaginn sé einn sá stærsti en Þorkell Máni Pétursson hefur ekki miklar áhyggjur af leiknum. Leikur Íslands og Rúmeníu í umspilinu um laust sæti á EM 2020, sem verður haldið 2021, var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni á mánudagskvöldið þar sem Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar og Máni fóru yfir sviðið. „Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri. Ég held að það sé óhætt að segja það. Maðurinn er búinn að vera með fiðring undanfarna daga að sjá að þessi leikur sé loksins að fara verða að veruleika og ég get ekki beðið,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Þetta er í fyrsta sinn í ansi langan tíma þar sem allir leikmennirnir sem byrjuðu alla leikina á EM 2016 eru í hópnum og það gleður Mána. „Síðan er spurning hvernig standið á þeim er. Við erum með alla gulldrengina og þeir hafa sýnt okkur það að þeir eru gæða knattspyrnumenn en einnig sýnt að þeir eru gríðarlegir karakterar,“ sagði Máni Pétursson og hélt áfram. „Maður er búinn að hafa áhyggjur af þessum leik í sex mánuði út af því að maður hélt að hann yrði spilaður en svo var hann ekki spilaður. Svo átti að spila hann og svo ekki. Ég hef ekki áhyggjur af því að við vinnum ekki þennan leik þegar þessir strákar eru með.“ „Það er meiri spurning hvernig seinni leikurinn fari en öll þjóð Rúmeníu ætlast til þess að þeir vinni leikinn - en íslenska þjóðin ætlast líka til þess að við vinnum. Ég hef fulla trú á því að við vinnum þennan leik.“ Alla umræðuna um leikinn má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Ísland - Rúmenía umræða EM 2020 í fótbolta Pepsi Max stúkan Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira
Atli Viðar Björnsson segir að leikur íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu á fimmtudaginn sé einn sá stærsti en Þorkell Máni Pétursson hefur ekki miklar áhyggjur af leiknum. Leikur Íslands og Rúmeníu í umspilinu um laust sæti á EM 2020, sem verður haldið 2021, var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni á mánudagskvöldið þar sem Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar og Máni fóru yfir sviðið. „Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri. Ég held að það sé óhætt að segja það. Maðurinn er búinn að vera með fiðring undanfarna daga að sjá að þessi leikur sé loksins að fara verða að veruleika og ég get ekki beðið,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Þetta er í fyrsta sinn í ansi langan tíma þar sem allir leikmennirnir sem byrjuðu alla leikina á EM 2016 eru í hópnum og það gleður Mána. „Síðan er spurning hvernig standið á þeim er. Við erum með alla gulldrengina og þeir hafa sýnt okkur það að þeir eru gæða knattspyrnumenn en einnig sýnt að þeir eru gríðarlegir karakterar,“ sagði Máni Pétursson og hélt áfram. „Maður er búinn að hafa áhyggjur af þessum leik í sex mánuði út af því að maður hélt að hann yrði spilaður en svo var hann ekki spilaður. Svo átti að spila hann og svo ekki. Ég hef ekki áhyggjur af því að við vinnum ekki þennan leik þegar þessir strákar eru með.“ „Það er meiri spurning hvernig seinni leikurinn fari en öll þjóð Rúmeníu ætlast til þess að þeir vinni leikinn - en íslenska þjóðin ætlast líka til þess að við vinnum. Ég hef fulla trú á því að við vinnum þennan leik.“ Alla umræðuna um leikinn má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Ísland - Rúmenía umræða
EM 2020 í fótbolta Pepsi Max stúkan Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira