Kim leiðir fyrir lokahringinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2020 22:13 Á toppnum fyrir lokahringinn. vísir/Getty Þriðja hring á KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamóti ársins í kvennaflokki er nýlokið. Leikið er á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Það er hin suður-kóreska Sei Young Kim sem leiðir fyrir lokahringinn en hún er á samtals sjö höggum undir pari, með tveggja högga forystu á Brooke Henderson og Önnu Nordqvist sem eru saman í 2.sæti á samtals fimm höggum undir pari. Round 3 in :19 spectacular seconds. #KPMGWomensPGA pic.twitter.com/V17mzpObdE— KPMGWomensPGA (@KPMGWomensPGA) October 10, 2020 Sýnt verður beint frá lokahringnum á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 14:00. Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þriðja hring á KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamóti ársins í kvennaflokki er nýlokið. Leikið er á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Það er hin suður-kóreska Sei Young Kim sem leiðir fyrir lokahringinn en hún er á samtals sjö höggum undir pari, með tveggja högga forystu á Brooke Henderson og Önnu Nordqvist sem eru saman í 2.sæti á samtals fimm höggum undir pari. Round 3 in :19 spectacular seconds. #KPMGWomensPGA pic.twitter.com/V17mzpObdE— KPMGWomensPGA (@KPMGWomensPGA) October 10, 2020 Sýnt verður beint frá lokahringnum á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 14:00.
Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira