Heimir og Aron Einar grímuklæddir á blaðamannafundi fyrir stórleik dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2020 08:31 Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundinum í gær. Instagram/@alarabi_club Heimir Hallgrímsson getur í dag orðið fyrsti þjálfari Al-Arabi í 26 ár til að koma liðinu í bikarúrslitaleikinn í Katar. Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson verða í sviðsljósinu í dag þegar lið þeirra Al-Arabi spilar til undanúrslita í Emírbikarkeppninni. Al-Arabi spilar í dag við Al-Markhiya í undanúrslitum Emírbikarsins en í boði er sæti í úrslitaleiknum þangað sem Al Arabi hefur ekki komist síðan 1994. Al Arabi hefur unnið bikarkeppnina átta sinnum en það eru liðin 27 ár síðan félagið vann bikarinn síðast. Möguleikarnir ættu að vera ágætir enda spilar Al-Markhiya liðið í b-deildinni í Katar. Al-Markhiya hefur hins vegar ekki enn fengið á sig mark í bikarnum í ár og hefur þegar slegið út tvö lið sem eru meðal þeirra sex efstu í úrvalsdeildinni eða lið Al-Rayyan og Al-Gharafa. Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mættu báðir á blaðamannafund í gær og ræddu leikinn í dag. Báðir voru þeir með grímur og tóku þær ekki niður á fundinum. „Það er aðeins meiri pressa á okkur ekki síst þar sem Al-Markhiya vann bæði Al-Rayyan og Al-Gharafa. Þessi leikur er mikilvægur fyrir okkur og stuðningsmennina okkar en við megum ekki vera of kokhraustir og megum alls ekki vanmeta mótherjanna. Við áttum okkur á mikilvægi þess að komast í úrslitaleik Emirbíkarsins,“ sagði Aron Einar Gunnarsson meðal annars á blaðamannafundinum. Leikurinn milli Al Arabi og Al-Markhiya í dag hefst klukkan 15.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá Aron Einar og Heimir á fundinum í gær. View this post on Instagram : : . : . : . . A post shared by Alarabi Sports Club (@alarabi_club) on Oct 29, 2020 at 5:09am PDT View this post on Instagram : : . : 90 90 . 8 . . : . A post shared by Alarabi Sports Club (@alarabi_club) on Oct 29, 2020 at 5:11am PDT Katarski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Heimir Hallgrímsson getur í dag orðið fyrsti þjálfari Al-Arabi í 26 ár til að koma liðinu í bikarúrslitaleikinn í Katar. Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson verða í sviðsljósinu í dag þegar lið þeirra Al-Arabi spilar til undanúrslita í Emírbikarkeppninni. Al-Arabi spilar í dag við Al-Markhiya í undanúrslitum Emírbikarsins en í boði er sæti í úrslitaleiknum þangað sem Al Arabi hefur ekki komist síðan 1994. Al Arabi hefur unnið bikarkeppnina átta sinnum en það eru liðin 27 ár síðan félagið vann bikarinn síðast. Möguleikarnir ættu að vera ágætir enda spilar Al-Markhiya liðið í b-deildinni í Katar. Al-Markhiya hefur hins vegar ekki enn fengið á sig mark í bikarnum í ár og hefur þegar slegið út tvö lið sem eru meðal þeirra sex efstu í úrvalsdeildinni eða lið Al-Rayyan og Al-Gharafa. Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mættu báðir á blaðamannafund í gær og ræddu leikinn í dag. Báðir voru þeir með grímur og tóku þær ekki niður á fundinum. „Það er aðeins meiri pressa á okkur ekki síst þar sem Al-Markhiya vann bæði Al-Rayyan og Al-Gharafa. Þessi leikur er mikilvægur fyrir okkur og stuðningsmennina okkar en við megum ekki vera of kokhraustir og megum alls ekki vanmeta mótherjanna. Við áttum okkur á mikilvægi þess að komast í úrslitaleik Emirbíkarsins,“ sagði Aron Einar Gunnarsson meðal annars á blaðamannafundinum. Leikurinn milli Al Arabi og Al-Markhiya í dag hefst klukkan 15.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá Aron Einar og Heimir á fundinum í gær. View this post on Instagram : : . : . : . . A post shared by Alarabi Sports Club (@alarabi_club) on Oct 29, 2020 at 5:09am PDT View this post on Instagram : : . : 90 90 . 8 . . : . A post shared by Alarabi Sports Club (@alarabi_club) on Oct 29, 2020 at 5:11am PDT
Katarski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira