Southampton í þriðja sætið eftir markaleik á Villa Park Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2020 13:58 Southampton vann góðan sigur á Villa í dag. Michael Steele/Getty Images Southampton er komið í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Aston Villa á útivelli í dag. Leikurinn var í raun leikur kattarins að músinni. Fyrsta markið skoraði Daninn Jannik Vestergaard á 20. mínútu eftir hornspyrnu James Ward-Prowse. Annað markið kom á 33. mínútu en þá skoraði Ward-Prowse sjálfur. Hann skoraði þá beint úr aukaspyrnu og hann endurtók leikinn á 45. mínútu er hann skoraði aftru beint úr aukaspyrnu. Ekki skánaði ástandið fyrir Villa á 58. mínútu er Danny Ings skoraði með góðu skoti en Tyron Mings minnkaði muninn fyrir Villa á 62. mínútu eftir hornspyrnu Jack Grealish. Danny Ings has now scored 15 Premier League goals in 2020, #OnlySalah has scored more (17).Keeping up with the elite. pic.twitter.com/hvrmWXtRHH— William Hill (@WilliamHill) November 1, 2020 Ollie Watkins lagaði svo enn frekar stöðuna fyrir Villa er hann skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Ekki var allt fjörið búið því Jack Grealish minnkaði muninn enn frekar. Nær komust Villa-menn ekki og lokatölur 4-3 sigur Southampton sem er komið í þriðja sæti deildarinnar. Villa er að fatast flugið eftir góða byrjun en liðið er í 7. sæti deildarinnar með tólf stig eftir sex leiki. Enski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Southampton er komið í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Aston Villa á útivelli í dag. Leikurinn var í raun leikur kattarins að músinni. Fyrsta markið skoraði Daninn Jannik Vestergaard á 20. mínútu eftir hornspyrnu James Ward-Prowse. Annað markið kom á 33. mínútu en þá skoraði Ward-Prowse sjálfur. Hann skoraði þá beint úr aukaspyrnu og hann endurtók leikinn á 45. mínútu er hann skoraði aftru beint úr aukaspyrnu. Ekki skánaði ástandið fyrir Villa á 58. mínútu er Danny Ings skoraði með góðu skoti en Tyron Mings minnkaði muninn fyrir Villa á 62. mínútu eftir hornspyrnu Jack Grealish. Danny Ings has now scored 15 Premier League goals in 2020, #OnlySalah has scored more (17).Keeping up with the elite. pic.twitter.com/hvrmWXtRHH— William Hill (@WilliamHill) November 1, 2020 Ollie Watkins lagaði svo enn frekar stöðuna fyrir Villa er hann skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Ekki var allt fjörið búið því Jack Grealish minnkaði muninn enn frekar. Nær komust Villa-menn ekki og lokatölur 4-3 sigur Southampton sem er komið í þriðja sæti deildarinnar. Villa er að fatast flugið eftir góða byrjun en liðið er í 7. sæti deildarinnar með tólf stig eftir sex leiki.
Enski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira