Bestu og efnilegustu leikmennirnir verða valdir þrátt fyrir óvenjulegt tímabil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2020 13:31 Líklegt verður að teljast að besti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna komi úr röðum Íslandsmeistara Breiðabliks. vísir/hulda margrét Þótt ekki hafi verið hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta verða bestu og efnilegustu leikmenn efstu deilda karla og kvenna verðlaunaðir eins og venjulega. Það eru leikmenn deildanna sem kjósa bestu og efnilegustu leikmennina. „Þetta verður valið með hefðbundnum hætti en það er ekki búið að stilla þessu upp,“ sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, í samtali við Vísi. Enn á eftir að kjósa og ekki liggur fyrir hvenær verðlaunin fyrir bestu og efnilegustu leikmennina verða veitt. KSÍ mun einnig verðlauna markahæstu leikmenn Pepsi Max-deildanna. Í Pepsi Max-deild karla var Steven Lennon, leikmaður FH, markahæstur með sautján mörk. Valsmaðurinn Patrick Pedersen (15 mörk) og Blikinn Thomas Mikkelsen (13 mörk) komu næstir. Í Pepsi Max-deild kvenna voru Blikarnir Agla María Albertsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir markahæstar með fjórtán mörk hvor. Elín Metta Jensen úr Val skoraði þrettán mörk. Í fyrra voru Óskar Örn Hauksson (KR) og Elín Metta valin bestu leikmenn Pepsi Max-deildanna. Finnur Tómas Pálmason (KR) og Hlín Eiríksdóttir (Val) voru valin efnilegust. Fjórum umferðum var ólokið í Pepsi Max-deild karla og tveimur í Pepsi Max-deild kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af á föstudaginn. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Þótt ekki hafi verið hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta verða bestu og efnilegustu leikmenn efstu deilda karla og kvenna verðlaunaðir eins og venjulega. Það eru leikmenn deildanna sem kjósa bestu og efnilegustu leikmennina. „Þetta verður valið með hefðbundnum hætti en það er ekki búið að stilla þessu upp,“ sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, í samtali við Vísi. Enn á eftir að kjósa og ekki liggur fyrir hvenær verðlaunin fyrir bestu og efnilegustu leikmennina verða veitt. KSÍ mun einnig verðlauna markahæstu leikmenn Pepsi Max-deildanna. Í Pepsi Max-deild karla var Steven Lennon, leikmaður FH, markahæstur með sautján mörk. Valsmaðurinn Patrick Pedersen (15 mörk) og Blikinn Thomas Mikkelsen (13 mörk) komu næstir. Í Pepsi Max-deild kvenna voru Blikarnir Agla María Albertsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir markahæstar með fjórtán mörk hvor. Elín Metta Jensen úr Val skoraði þrettán mörk. Í fyrra voru Óskar Örn Hauksson (KR) og Elín Metta valin bestu leikmenn Pepsi Max-deildanna. Finnur Tómas Pálmason (KR) og Hlín Eiríksdóttir (Val) voru valin efnilegust. Fjórum umferðum var ólokið í Pepsi Max-deild karla og tveimur í Pepsi Max-deild kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af á föstudaginn.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50