Eftirminnileg förðunartrend frá 2000 til 2020 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. nóvember 2020 13:00 Trendið þegar kemur að augabrúnum hefur gjörbreytt á síðustu árum. Þær fóru úr því að vera örmjóar í að vera mjög þykkar og náttúrulegar. Hér má sjá breytingu á brúnum söngkonunnar Christinu Aguileru. Fyrri myndin er tekin árið 2000 en sú seinni árið 2020. Samsett/Getty Hvers vegna urðu stórar varir og úfnar augabrúnir að vera trendi? Hver hafa verið helstu tískustraumarnir síðustu ár þegar kemur að hári? Í sjöunda þætti af HI beauty hlaðvarpinu töluðu þær Ingunn Sig og Heiður Ósk, eigendur Reykjavík Makeup School, um áberandi trend síðustu ár. Mörgum þeirra hafa þær sjálfar tekið þátt í. Augabrúnir, hártrend, brúnkukrem, sílikon svampar, Instagramförðun og stórar varir eru á meðal þess sem er tekið fyrir í þættinum, sem má hlusta á í spilaranum hér neðar í fréttinni. HI beauty HI beauty HI beauty HI beauty HI beauty HI beauty HI beauty HI beauty HI beauty Hér fyrir neðan má hlusta á þáttinn í heild sinni. Klippa: HI beauty hlaðvarp - Trend 2008 til 2020 Förðun Tengdar fréttir Stjörnurnar sem eiga eigin snyrtivörumerki Fræga fólkið í Hollywood fer oft af stað í ný og spennandi ævintýri. Nokkuð margar stjörnur hafa valið þá leið að byrja með eigið snyrtivörufyrirtæki í stað þess að vera andlit annarra merkja. 31. október 2020 15:01 Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. 15. október 2020 07:01 Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun. 10. október 2020 14:01 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hvers vegna urðu stórar varir og úfnar augabrúnir að vera trendi? Hver hafa verið helstu tískustraumarnir síðustu ár þegar kemur að hári? Í sjöunda þætti af HI beauty hlaðvarpinu töluðu þær Ingunn Sig og Heiður Ósk, eigendur Reykjavík Makeup School, um áberandi trend síðustu ár. Mörgum þeirra hafa þær sjálfar tekið þátt í. Augabrúnir, hártrend, brúnkukrem, sílikon svampar, Instagramförðun og stórar varir eru á meðal þess sem er tekið fyrir í þættinum, sem má hlusta á í spilaranum hér neðar í fréttinni. HI beauty HI beauty HI beauty HI beauty HI beauty HI beauty HI beauty HI beauty HI beauty Hér fyrir neðan má hlusta á þáttinn í heild sinni. Klippa: HI beauty hlaðvarp - Trend 2008 til 2020
Förðun Tengdar fréttir Stjörnurnar sem eiga eigin snyrtivörumerki Fræga fólkið í Hollywood fer oft af stað í ný og spennandi ævintýri. Nokkuð margar stjörnur hafa valið þá leið að byrja með eigið snyrtivörufyrirtæki í stað þess að vera andlit annarra merkja. 31. október 2020 15:01 Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. 15. október 2020 07:01 Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun. 10. október 2020 14:01 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Stjörnurnar sem eiga eigin snyrtivörumerki Fræga fólkið í Hollywood fer oft af stað í ný og spennandi ævintýri. Nokkuð margar stjörnur hafa valið þá leið að byrja með eigið snyrtivörufyrirtæki í stað þess að vera andlit annarra merkja. 31. október 2020 15:01
Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. 15. október 2020 07:01
Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun. 10. október 2020 14:01