Már gefur út sína útgáfu af Heyr mína bæn og myndband með Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2020 17:31 Már er magnaður maður sem lætur ekkert stöðva sig. „Þetta er ofboðslega fallegt lag en mér fannst vanta eitthvað í það, vantaði smá trukk í lagið og ég ákvað því að gera það sjálfur,“ segir tónlistarmaðurinn og sundkappinn Már Gunnarsson sem frumsýnir í dag nýja útgáfu af laginu Heyr mína bæn og myndband með hér á Vísi. „Ég breytti aðeins hljómgrunninum, forminu á laginu og fór síðan með það í hljóðverið,“ segir Már en nokkrir íslenskir afreksíþróttamenn fara með hlutverk í myndbandinu sjálfur og þekkir Már það vel sjálfur hvernig það er að vera afreksíþróttamaður á tímum sem þessum. „Skilaboðin í myndbandinu eru að það sitja allir í sömu súpunni. Hvað með það fólk sem hefur það að atvinnu að stunda sína íþrótta. Það er mjög vont að vera í þessari óvissu og vita ekki hvenær maður getur æft og farið að keppa,“ segir Már en myndbandið sjálft fjallar um hvernig maður byrjar smátt og endar stórt. Már er blindur og hefur undanfarin ár vakið gríðarlega mikla athygli fyrir frammistöðu sína á tónlistarsviðinu sem og í sundlauginni. Margir af okkar fremstu íþróttamönnum koma við sögu og senda kveðju og þar á meðal Júlían J. K. Jóhannsson íþróttamaður ársins 2019, Martin Hermannsson, Ásdís Hjálmsdóttir og fleiri. Útsetning: Már og Stefán Örn GunnlaugssonUpptökustjórn: Stefán Örn GunnlaugssonSöngur: Már Trommur Kristinn SnærBassi: Maciek SzczycinskiGítar: Piotr MalickiBakraddir: Stefán Örn og Pétur Örn GuðmundssonMastering: Marian LechMyndband: Hilmar Bragi Menning Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Þetta er ofboðslega fallegt lag en mér fannst vanta eitthvað í það, vantaði smá trukk í lagið og ég ákvað því að gera það sjálfur,“ segir tónlistarmaðurinn og sundkappinn Már Gunnarsson sem frumsýnir í dag nýja útgáfu af laginu Heyr mína bæn og myndband með hér á Vísi. „Ég breytti aðeins hljómgrunninum, forminu á laginu og fór síðan með það í hljóðverið,“ segir Már en nokkrir íslenskir afreksíþróttamenn fara með hlutverk í myndbandinu sjálfur og þekkir Már það vel sjálfur hvernig það er að vera afreksíþróttamaður á tímum sem þessum. „Skilaboðin í myndbandinu eru að það sitja allir í sömu súpunni. Hvað með það fólk sem hefur það að atvinnu að stunda sína íþrótta. Það er mjög vont að vera í þessari óvissu og vita ekki hvenær maður getur æft og farið að keppa,“ segir Már en myndbandið sjálft fjallar um hvernig maður byrjar smátt og endar stórt. Már er blindur og hefur undanfarin ár vakið gríðarlega mikla athygli fyrir frammistöðu sína á tónlistarsviðinu sem og í sundlauginni. Margir af okkar fremstu íþróttamönnum koma við sögu og senda kveðju og þar á meðal Júlían J. K. Jóhannsson íþróttamaður ársins 2019, Martin Hermannsson, Ásdís Hjálmsdóttir og fleiri. Útsetning: Már og Stefán Örn GunnlaugssonUpptökustjórn: Stefán Örn GunnlaugssonSöngur: Már Trommur Kristinn SnærBassi: Maciek SzczycinskiGítar: Piotr MalickiBakraddir: Stefán Örn og Pétur Örn GuðmundssonMastering: Marian LechMyndband: Hilmar Bragi
Menning Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira