Salah með kórónuveiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2020 15:22 Mohamed Salah skoraði í síðasta leik Liverpool fyrir landsleikjahléið, í 1-1 jafntefli við Manchester City. vísir/Clive Brunskill Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, er með kórónuveiruna. Þetta kom fram í tilkynningu frá egypska knattspyrnusambandinu. Þar kemur fram að Salah hafi verið eini leikmaðurinn í egypska hópnum sem hafi greinst með veiruna. Jafnframt segir í tilkynningunni að Salah sé einkennalaus. .... .. .. #EFA pic.twitter.com/9EVDIItFZf— EFA.eg (@EFA) November 13, 2020 Enn heldur því áfram að kvarnast úr leikmannahópi Liverpool en mikil meiðsli herja á liðið, sérstaklega varnarmenn þess. Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu í vikunni og óttast er að hann verði lengi frá keppni. Virgil van Dijk leikur væntanlega ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa meiðst illa gegn Everton og Fabinho er einnig á sjúkralistanum. Það sem af er tímabili hafa Englandsmeistararnir misst fjórtán leikmenn í meiðsli eða kórónuveikindi. Þrátt fyrir öll meiðslin og veikindin er Liverpool í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins einu stigi á eftir toppliði Leicester City og hefur unnið alla þrjá leiki sína í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Egyptaland Tengdar fréttir Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. 13. nóvember 2020 13:40 Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira
Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, er með kórónuveiruna. Þetta kom fram í tilkynningu frá egypska knattspyrnusambandinu. Þar kemur fram að Salah hafi verið eini leikmaðurinn í egypska hópnum sem hafi greinst með veiruna. Jafnframt segir í tilkynningunni að Salah sé einkennalaus. .... .. .. #EFA pic.twitter.com/9EVDIItFZf— EFA.eg (@EFA) November 13, 2020 Enn heldur því áfram að kvarnast úr leikmannahópi Liverpool en mikil meiðsli herja á liðið, sérstaklega varnarmenn þess. Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu í vikunni og óttast er að hann verði lengi frá keppni. Virgil van Dijk leikur væntanlega ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa meiðst illa gegn Everton og Fabinho er einnig á sjúkralistanum. Það sem af er tímabili hafa Englandsmeistararnir misst fjórtán leikmenn í meiðsli eða kórónuveikindi. Þrátt fyrir öll meiðslin og veikindin er Liverpool í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins einu stigi á eftir toppliði Leicester City og hefur unnið alla þrjá leiki sína í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Egyptaland Tengdar fréttir Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. 13. nóvember 2020 13:40 Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira
Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. 13. nóvember 2020 13:40
Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30
Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00