Miklar tilfinningar hjá íslensku strákunum í leikslok: Ari sat lengi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 22:39 Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén með Ara Frey Skúlasyni eftir leikinn. EPA-EFE/Michael Regan Íslenska landsliðið tapaði 4-0 á móti enska landsliðinu á Wembley í kvöld og íslensku strákarnir hafa þar með lokið keppni í Þjóðadeildinni í ár. Nóvemberglugginn var íslensku strákunum mjög erfiður en liðið missti af sæti á EM á grátlegan hátt á móti Ungverjum og töpuðu síðan tveimur síðustu leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Það eru tímamót hjá íslenska landsliðinu eftir þessi verkefni enda ljóst að Erik Hamrén er hættur sem þjálfari liðsins. Eftir leikinn mátti sjá miklar tilfinningar hjá strákunum og ekki síst hjá Ara Frey Skúlasyni sem sat lengi á vellinum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá tvö myndbönd frá því í lokin. Annað með Ara Frey og hitt með nýliðanum Ísaki Bergmann Jóhannessyni. Tilfinningaþrungin stund hjá einum af þeim stóru í sögu @footballiceland eftir leikinn í kvöld. @Skulason11 á sér sess í hjörtu þjóðarinnar, svo mikið er víst. pic.twitter.com/EejhrzQN7y— Stöð 2 Sport (@St2Sport) November 18, 2020 Stór stund í lífi 17 ára drengs þegar @BergmannIsak spilaði sinn fyrsta A-landsleik fyrir @footballiceland og það á Wembley, þjóðarleikvangi Englands. pic.twitter.com/OX4aaU4lgi— Stöð 2 Sport (@St2Sport) November 18, 2020 Hér fyrir neðan má sjá myndir frá því eftir leikinn. Freyr Alexandersson faðmar Ara Frey Skúlason eftir leikinn.Getty/Michael Regan/ Getty/Carl Recine Getty/Michael Regan Getty/Michael Regan Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Íslenska landsliðið tapaði 4-0 á móti enska landsliðinu á Wembley í kvöld og íslensku strákarnir hafa þar með lokið keppni í Þjóðadeildinni í ár. Nóvemberglugginn var íslensku strákunum mjög erfiður en liðið missti af sæti á EM á grátlegan hátt á móti Ungverjum og töpuðu síðan tveimur síðustu leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Það eru tímamót hjá íslenska landsliðinu eftir þessi verkefni enda ljóst að Erik Hamrén er hættur sem þjálfari liðsins. Eftir leikinn mátti sjá miklar tilfinningar hjá strákunum og ekki síst hjá Ara Frey Skúlasyni sem sat lengi á vellinum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá tvö myndbönd frá því í lokin. Annað með Ara Frey og hitt með nýliðanum Ísaki Bergmann Jóhannessyni. Tilfinningaþrungin stund hjá einum af þeim stóru í sögu @footballiceland eftir leikinn í kvöld. @Skulason11 á sér sess í hjörtu þjóðarinnar, svo mikið er víst. pic.twitter.com/EejhrzQN7y— Stöð 2 Sport (@St2Sport) November 18, 2020 Stór stund í lífi 17 ára drengs þegar @BergmannIsak spilaði sinn fyrsta A-landsleik fyrir @footballiceland og það á Wembley, þjóðarleikvangi Englands. pic.twitter.com/OX4aaU4lgi— Stöð 2 Sport (@St2Sport) November 18, 2020 Hér fyrir neðan má sjá myndir frá því eftir leikinn. Freyr Alexandersson faðmar Ara Frey Skúlason eftir leikinn.Getty/Michael Regan/ Getty/Carl Recine Getty/Michael Regan Getty/Michael Regan
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira