Í beinni : Úrslit Stórmeistaramótsins | Dusty gegn Hafinu Bjarni Bjarnason skrifar 22. nóvember 2020 17:45 Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar í CS:GO verða krýndir í kvöld. Núverandi deildarmeistarar Dusty hafa lagt hverja andstæðingana að fætur öðrum á leið sinni í úrslitaleikinn. En kjarninn úr liðinu eru núverandi Stórmeistarar(m. Fylki). Gegn þeim leika reynsluboltarnir í Hafinu en hafa lið þessi barist um ófáa titlana undanfarin misseri. Ef marka má fyrri leiki liðanna og sögu er ljóst að hörku viðureign er í vændum. Dusty höfðu betur í deildinni en Hafið hefur mætti tvíeflt til leiks og sýnt nýjar dýptir núna á Stórmeistaramótinu. Fyrirkomulag viðureignarinnar er „best of three“ þar sem hvort lið velur eitt kort og það þriðja valið af handahófi af þeim sem eftir eru. Spilað er þar til annað liðið hefur unnið tvö kort. Útsending hefst kl 18:00 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin hefst kl 20:00. Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti
Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar í CS:GO verða krýndir í kvöld. Núverandi deildarmeistarar Dusty hafa lagt hverja andstæðingana að fætur öðrum á leið sinni í úrslitaleikinn. En kjarninn úr liðinu eru núverandi Stórmeistarar(m. Fylki). Gegn þeim leika reynsluboltarnir í Hafinu en hafa lið þessi barist um ófáa titlana undanfarin misseri. Ef marka má fyrri leiki liðanna og sögu er ljóst að hörku viðureign er í vændum. Dusty höfðu betur í deildinni en Hafið hefur mætti tvíeflt til leiks og sýnt nýjar dýptir núna á Stórmeistaramótinu. Fyrirkomulag viðureignarinnar er „best of three“ þar sem hvort lið velur eitt kort og það þriðja valið af handahófi af þeim sem eftir eru. Spilað er þar til annað liðið hefur unnið tvö kort. Útsending hefst kl 18:00 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin hefst kl 20:00.
Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti