Atli fær Grammy-tilnefningu Stefán Árni Pálsson skrifar 27. nóvember 2020 12:31 Atli sá að miklu leyti um tónlistina í Eurovision-mynd Will Ferrell. Skapti Hallgrímsson Tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson er tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire and Saga. Atli er tilnefndur ásamt öllum þeim sem unnu að tónlist kvikmyndarinnar. Þetta kemur fram á frétta- og mannlífsvefnum Akureyri.net. Tilnefningin er í flokknum tónlist í kvikmyndum, þáttum og tölvuleikjum. Grammy verðlaunin verða í Los Angeles í janúar og er þetta í 63. skipti sem verðlaunahátíðin fer fram. „Jú, það er mjög gaman að þessu og mikill heiður. Þetta lítur mjög vel út á ferilskránni,“ segir Atli í samtali við Akureyri.net. Íslendingar áberandi á Grammy Íslendingar eru áberandi og með frábæra uppskeru í tilnefningum til á Grammy-verðlaunanna í ár. Daníel Bjarnason og Sinfóníuhljómsveit Íslands voru tilnefnd í flokknum Besti hljómsveitarflutningur (Best orchestral performance) fyrir diskinn Concurrence þar sem flutt eru ný verk eftir fjögur íslensk tónskáld, Önnu Þorvaldsdóttur, Hauk Tómasson, Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur og Pál Ragnar Pálsson. Einleikarar með hljómsveitinni eru Sæunn Þorsteinsdóttir og Víkingur Heiðar Ólafsson. Þá fékk Hildur Guðnadóttir tvær tilnefningar. Hún er annars vegar tilnefnd í flokknum besta tónlist í sjónrænum miðli fyrir tónlist sína við kvikmyndina Joker. Hins vegar er Hildur tilefnd fyrir útsetningu sína á laginu Bathroom Dance úr myndinni. Hildur fékk Grammy-verðlaun í fyrra fyrir tónlistina við sjónvarpsþættina Chernobyl. Eurovision-mynd Will Ferrell Grammy Menning Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. 24. nóvember 2020 20:51 Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. 27. janúar 2020 06:35 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27. janúar 2020 10:00 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Atli er tilnefndur ásamt öllum þeim sem unnu að tónlist kvikmyndarinnar. Þetta kemur fram á frétta- og mannlífsvefnum Akureyri.net. Tilnefningin er í flokknum tónlist í kvikmyndum, þáttum og tölvuleikjum. Grammy verðlaunin verða í Los Angeles í janúar og er þetta í 63. skipti sem verðlaunahátíðin fer fram. „Jú, það er mjög gaman að þessu og mikill heiður. Þetta lítur mjög vel út á ferilskránni,“ segir Atli í samtali við Akureyri.net. Íslendingar áberandi á Grammy Íslendingar eru áberandi og með frábæra uppskeru í tilnefningum til á Grammy-verðlaunanna í ár. Daníel Bjarnason og Sinfóníuhljómsveit Íslands voru tilnefnd í flokknum Besti hljómsveitarflutningur (Best orchestral performance) fyrir diskinn Concurrence þar sem flutt eru ný verk eftir fjögur íslensk tónskáld, Önnu Þorvaldsdóttur, Hauk Tómasson, Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur og Pál Ragnar Pálsson. Einleikarar með hljómsveitinni eru Sæunn Þorsteinsdóttir og Víkingur Heiðar Ólafsson. Þá fékk Hildur Guðnadóttir tvær tilnefningar. Hún er annars vegar tilnefnd í flokknum besta tónlist í sjónrænum miðli fyrir tónlist sína við kvikmyndina Joker. Hins vegar er Hildur tilefnd fyrir útsetningu sína á laginu Bathroom Dance úr myndinni. Hildur fékk Grammy-verðlaun í fyrra fyrir tónlistina við sjónvarpsþættina Chernobyl.
Eurovision-mynd Will Ferrell Grammy Menning Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. 24. nóvember 2020 20:51 Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. 27. janúar 2020 06:35 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27. janúar 2020 10:00 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. 24. nóvember 2020 20:51
Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. 27. janúar 2020 06:35
Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27. janúar 2020 10:00