Skýtur á United: „Fögnuðu eins og þeir hefðu orðið meistarar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 13:01 Leikmenn Manchester United fagna Edinson Cavani eftir að hann skoraði sigurmark liðsins gegn Southampton. getty/Robin Jones Ralph Hasenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, skaut á Manchester United eftir leik liðanna í gær og sagði að Rauðu djöflarnir hefðu fagnað sigrinum eins og þeir hefðu orðið Englandsmeistarar. Southampton var 2-0 yfir í hálfleik gegn United í gær en missti forskotið niður í seinni hálfleik. Edinson Cavani breytti gangi mála fyrir United. Úrúgvæinn, sem kom inn á sem varamaður í hálfleik, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Hasenhüttl fannst leikmenn United fagna sigrinum full innilega og Austurríkismaðurinn sagði að Southampton ætti að líta á það sem hrós. „Þú heyrir þá fagna í búningsklefanum. Þú veist hversu góður þú ert því þeir fagna eins og þeir hafi orðið Englandsmeistarar. Það er ákveðin yfirlýsing því þetta var erfiður leikur,“ sagði Hasenhüttl í leikslok. „Þeir þurftu að spila sinn besta leik til að vinna okkur og við getum verið stoltir af frammistöðu okkar. Við áttum frábær augnablik í þessum leik og ég er mjög sáttur við hvernig við spiluðum. Tvö tvö hefði verið í lagi fyrir okkur en síðan fengum við á okkur þriðja markið. Við spiluðum eins vel og við gátum í dag.“ Southampton er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig, einu stigi á undan United sem er í 7. sætinu en á leik til góða. Næsti leikur Southampton er suðurstrandarslagur gegn Brighton mánudaginn 7. desember. Enski boltinn Tengdar fréttir Vonast til að De Gea geti mætt PSG Ole Gunnar Solskjær vonast til þess að spænski markmaðurinn David de Gea verði búinn að jafna sig fyrir stórleik Manchester United við PSG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. 30. nóvember 2020 12:01 Cavani gæti farið í bann vegna skrifa á Instagram Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka til skoðunar skrif Edinson Cavani, hetju Mancheser United í sigrinum á Southampton í gær, á Instagram. 30. nóvember 2020 07:30 Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani. 29. nóvember 2020 16:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Southampton var 2-0 yfir í hálfleik gegn United í gær en missti forskotið niður í seinni hálfleik. Edinson Cavani breytti gangi mála fyrir United. Úrúgvæinn, sem kom inn á sem varamaður í hálfleik, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Hasenhüttl fannst leikmenn United fagna sigrinum full innilega og Austurríkismaðurinn sagði að Southampton ætti að líta á það sem hrós. „Þú heyrir þá fagna í búningsklefanum. Þú veist hversu góður þú ert því þeir fagna eins og þeir hafi orðið Englandsmeistarar. Það er ákveðin yfirlýsing því þetta var erfiður leikur,“ sagði Hasenhüttl í leikslok. „Þeir þurftu að spila sinn besta leik til að vinna okkur og við getum verið stoltir af frammistöðu okkar. Við áttum frábær augnablik í þessum leik og ég er mjög sáttur við hvernig við spiluðum. Tvö tvö hefði verið í lagi fyrir okkur en síðan fengum við á okkur þriðja markið. Við spiluðum eins vel og við gátum í dag.“ Southampton er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig, einu stigi á undan United sem er í 7. sætinu en á leik til góða. Næsti leikur Southampton er suðurstrandarslagur gegn Brighton mánudaginn 7. desember.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vonast til að De Gea geti mætt PSG Ole Gunnar Solskjær vonast til þess að spænski markmaðurinn David de Gea verði búinn að jafna sig fyrir stórleik Manchester United við PSG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. 30. nóvember 2020 12:01 Cavani gæti farið í bann vegna skrifa á Instagram Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka til skoðunar skrif Edinson Cavani, hetju Mancheser United í sigrinum á Southampton í gær, á Instagram. 30. nóvember 2020 07:30 Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani. 29. nóvember 2020 16:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Vonast til að De Gea geti mætt PSG Ole Gunnar Solskjær vonast til þess að spænski markmaðurinn David de Gea verði búinn að jafna sig fyrir stórleik Manchester United við PSG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. 30. nóvember 2020 12:01
Cavani gæti farið í bann vegna skrifa á Instagram Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka til skoðunar skrif Edinson Cavani, hetju Mancheser United í sigrinum á Southampton í gær, á Instagram. 30. nóvember 2020 07:30
Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani. 29. nóvember 2020 16:00