Appelsínugul viðvörun á Suðausturlandi: Hviður allt að 45 m/s Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2020 10:03 Vindaspá Veðurstofunnar klukkan sex í fyrramálið. Veðurstofa Íslands Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir Suðausturland sem tekur gildi klukkan 16 í dag og gildir til miðnættis annað kvöld. Á vef Veðurstofunnar er varað við norðan og norðvestan stormi eða roki, 20 til 28 m/s þar sem hvassast verður í Öræfum og undir austanverðum Vatnajökli. Vindhviður geta farið um og yfir 45 metra á sekúndu með mögulegu sand- og grjótfoki. Er fólk hvatt til að sýna aðgát og tryggja lausamuni. Hættulegt verður að vera á ferðinni að því er segir í viðvöruninni. Alls staðar annars staðar á landinu, nema á höfuðborgarsvæðinu, hafa gular viðvaranir tekið gildi eða munu taka gildi síðar í dag. Þá varar Vegagerðin einnig við veðrinu með eftirfarandi tilkynningu: „Breytingar til kvölds verða einkum þær að veður fer versandi norðanlands og eins á Austurlandi undir kvöldið. Stormur og stórhríð. Suðaustanlands er reiknað með hviðum allt að 35-45 m/s snemma í kvöld og til morguns. Frá Lómagnúpi, austur á Norðfjörð.“ Nú er ófært á Holtavörðuheiði vegna óveðurs sem og á Klettshálsi og á Þverárfjalli en vetrarfærð víðast hvar annars staðar. #Veður: Breytingar til kvölds verða einkum þær að veður fer versandi norðanlands og eins á Austurlandi undir kvöldið. Stormur og stórhríð. Suðaustanlands er reiknað með hviðum allt að 35-45 m/s snemma í kvöld og til morguns. Frá Lómagnúpi, austur á Norðfjörð. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 2, 2020 Veðurstofan spáir norðanstormi, stórhríð og kulda í dag, á morgun og fram á föstudag. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir björgunarsveitir um land allt við öllu búnar að venju. Hann minnir almenning á að fylgjast vel með veðurspá og viðvörunum og færð á vegum. Veður Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar er varað við norðan og norðvestan stormi eða roki, 20 til 28 m/s þar sem hvassast verður í Öræfum og undir austanverðum Vatnajökli. Vindhviður geta farið um og yfir 45 metra á sekúndu með mögulegu sand- og grjótfoki. Er fólk hvatt til að sýna aðgát og tryggja lausamuni. Hættulegt verður að vera á ferðinni að því er segir í viðvöruninni. Alls staðar annars staðar á landinu, nema á höfuðborgarsvæðinu, hafa gular viðvaranir tekið gildi eða munu taka gildi síðar í dag. Þá varar Vegagerðin einnig við veðrinu með eftirfarandi tilkynningu: „Breytingar til kvölds verða einkum þær að veður fer versandi norðanlands og eins á Austurlandi undir kvöldið. Stormur og stórhríð. Suðaustanlands er reiknað með hviðum allt að 35-45 m/s snemma í kvöld og til morguns. Frá Lómagnúpi, austur á Norðfjörð.“ Nú er ófært á Holtavörðuheiði vegna óveðurs sem og á Klettshálsi og á Þverárfjalli en vetrarfærð víðast hvar annars staðar. #Veður: Breytingar til kvölds verða einkum þær að veður fer versandi norðanlands og eins á Austurlandi undir kvöldið. Stormur og stórhríð. Suðaustanlands er reiknað með hviðum allt að 35-45 m/s snemma í kvöld og til morguns. Frá Lómagnúpi, austur á Norðfjörð. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 2, 2020 Veðurstofan spáir norðanstormi, stórhríð og kulda í dag, á morgun og fram á föstudag. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir björgunarsveitir um land allt við öllu búnar að venju. Hann minnir almenning á að fylgjast vel með veðurspá og viðvörunum og færð á vegum.
Veður Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira