Mest spiluðu lögin á Spotify 2020 Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2020 13:30 Bad Bunny þegar hann kom frá á Billboard verðlaununum í október. Hann er sá vinsælasti í dag. Getty/ Kevin Winter Drake, Bad Bunny, Dua Lipa og The Weeknd eru vinsælustu tónlistarmennirnir á Spotify ef marka má streymisumferðina þar á árinu 2020. Vinsælasta lag heims á veitunni er Blinding Lights með tónlistarmanninum The Weeknd. Vinsælasti tónlistarmaðurinn á Spotify er aftur á móti Bad Bunny sem kann að koma mörgum á óvart en sá er rappari frá Púertó Ríkó. Bad Bunny á til að mynda einnig vinsælustu plötu heims á Spotify. Vinsælustu listamenn á heimsvísu Bad Bunny Drake J Balvin Juice WRLD The Weeknd Vinsælustu söngkonur á heimsvísu Billie Eilish Taylor Swift Ariana Grande Dua Lipa Halsey Spotify gerir upp árið 2020. Vinsælustu plötur á heimsvísu YHLQMDLG, Bad Bunny After Hours, The Weeknd Hollywood’s Bleeding, Post Malone Fine Line, Harry Styles Future Nostalgia, Dua Lipa Vinsælustu lög á heimsvísu “Blinding Lights” by The Weeknd “Dance Monkey” by Tones And I “The Box” by Roddy Ricch “Roses – Imanbek Remix” by Imanbek and SAINt JHN “Don’t Start Now” by Dua Lipa Spotify gerir upp árið 2020. Vinsælustu hlaðvörp á heimsvísu The Joe Rogan Experience TED Talks Daily The Daily The Michelle Obama Podcast Call Her Daddy Fréttir ársins 2020 Menning Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Vinsælasta lag heims á veitunni er Blinding Lights með tónlistarmanninum The Weeknd. Vinsælasti tónlistarmaðurinn á Spotify er aftur á móti Bad Bunny sem kann að koma mörgum á óvart en sá er rappari frá Púertó Ríkó. Bad Bunny á til að mynda einnig vinsælustu plötu heims á Spotify. Vinsælustu listamenn á heimsvísu Bad Bunny Drake J Balvin Juice WRLD The Weeknd Vinsælustu söngkonur á heimsvísu Billie Eilish Taylor Swift Ariana Grande Dua Lipa Halsey Spotify gerir upp árið 2020. Vinsælustu plötur á heimsvísu YHLQMDLG, Bad Bunny After Hours, The Weeknd Hollywood’s Bleeding, Post Malone Fine Line, Harry Styles Future Nostalgia, Dua Lipa Vinsælustu lög á heimsvísu “Blinding Lights” by The Weeknd “Dance Monkey” by Tones And I “The Box” by Roddy Ricch “Roses – Imanbek Remix” by Imanbek and SAINt JHN “Don’t Start Now” by Dua Lipa Spotify gerir upp árið 2020. Vinsælustu hlaðvörp á heimsvísu The Joe Rogan Experience TED Talks Daily The Daily The Michelle Obama Podcast Call Her Daddy
Fréttir ársins 2020 Menning Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira