Sjáðu mörkin á Old Trafford, fernu Giroud, mörk Börsunga og Immobile bjarga stigi á Signal Iduna Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2020 08:31 PSG fagnaði sigri á Old Trafford í gær. Nú þarf liðið aðeins stig á heimavelli gegn İstanbul Başakşehir í lokaumferð riðlakeppninnar til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Martin Rickett/Getty Images Næstsíðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gærkvöld og hér að neðan má sjá mörkin úr helstu leikjum miðvikudagsins. Sjá má mörk úr leikjum Manchester United og Paris Saint-Germain, mörkin fjögur sem Oliver Giroud skoraði fyrir Chelsea gegn Sevilla, mörk Börsunga í Ungverjalandi og að lokum mörkin tvö er Borussia Dortmund og Lazio gerðu 1-1 jafntefli. Paris Saint-Germain hefndi fyrir tapið gegn Manchester United í París með 3-1 sigri á Old Trafford í Manchester-borg í gær. Man United fer til Þýskalands og mætir RB Leipzig í úrslitaleik um hvort liðið kemst í 16-liða úrslit. Segja má að leikmenn frá Brasilíu hafi stolið fyrirsögnunum í leiknum. Fred fékk rautt í liði heimamanna á meðan Neymar skoraði tvívegis fyrir gestina og Marquinhos einu sinni. Marcus Rashford skoraði mark Man United. Klippa: Mörkin úr leik Man United og PSG Oliver Giroud fékk tækifæri í byrjunarliði Chelsea og nýtti það svona líka vel. Hann skoraði öll fjögur mörk liðsins í 4-0 útisigri á Sevilla. Var þetta fyrsta tap Sevilla í keppninni í ár. Klippa: Giroud skoraði fjögur gegn Sevilla Barcelona vann öruggan 3-0 sigur á Ferencvárosi í Ungverjalandi í gær. Antoine Griezmann og Martin Braithwaite skoruðu báðir í öðrum leiknum í röð. Ousmane Dembélé bætti við þriðja markinu. Klippa: Þægilegt hjá Barcelona í Ungverjalandi Ciro Immobile bjargaði stigi fyrir Lazio gegn sínum gömlu félögum í Borussia Dortmund er liðin gerðu 1-1 jafntefli á Signal Iduna Park í Þýskalandi. Raphael Guerreiro hafði komið Dortmund yfir í fyrri hálfleik. Dortmund komið áfram í 16-liða úrslit en Lazio þarf að passa sig að tapa ekki gegn Club Brugge í síðustu umferð riðlakeppninnar. Klippa: Immobile bjargaði stigi gegn sínum gömlu félögum Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50 Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. 2. desember 2020 19:50 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Sjá má mörk úr leikjum Manchester United og Paris Saint-Germain, mörkin fjögur sem Oliver Giroud skoraði fyrir Chelsea gegn Sevilla, mörk Börsunga í Ungverjalandi og að lokum mörkin tvö er Borussia Dortmund og Lazio gerðu 1-1 jafntefli. Paris Saint-Germain hefndi fyrir tapið gegn Manchester United í París með 3-1 sigri á Old Trafford í Manchester-borg í gær. Man United fer til Þýskalands og mætir RB Leipzig í úrslitaleik um hvort liðið kemst í 16-liða úrslit. Segja má að leikmenn frá Brasilíu hafi stolið fyrirsögnunum í leiknum. Fred fékk rautt í liði heimamanna á meðan Neymar skoraði tvívegis fyrir gestina og Marquinhos einu sinni. Marcus Rashford skoraði mark Man United. Klippa: Mörkin úr leik Man United og PSG Oliver Giroud fékk tækifæri í byrjunarliði Chelsea og nýtti það svona líka vel. Hann skoraði öll fjögur mörk liðsins í 4-0 útisigri á Sevilla. Var þetta fyrsta tap Sevilla í keppninni í ár. Klippa: Giroud skoraði fjögur gegn Sevilla Barcelona vann öruggan 3-0 sigur á Ferencvárosi í Ungverjalandi í gær. Antoine Griezmann og Martin Braithwaite skoruðu báðir í öðrum leiknum í röð. Ousmane Dembélé bætti við þriðja markinu. Klippa: Þægilegt hjá Barcelona í Ungverjalandi Ciro Immobile bjargaði stigi fyrir Lazio gegn sínum gömlu félögum í Borussia Dortmund er liðin gerðu 1-1 jafntefli á Signal Iduna Park í Þýskalandi. Raphael Guerreiro hafði komið Dortmund yfir í fyrri hálfleik. Dortmund komið áfram í 16-liða úrslit en Lazio þarf að passa sig að tapa ekki gegn Club Brugge í síðustu umferð riðlakeppninnar. Klippa: Immobile bjargaði stigi gegn sínum gömlu félögum Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50 Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. 2. desember 2020 19:50 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50
Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu. 2. desember 2020 19:50