Við kynnum til leiks tíundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Þekkir þú einhvern sem ætlar að koma til landsins fyrir jól? Hefur þú hlustað á textann í Ef ég nenni? Hvernig verða jólin hjá Víkingi Heiðari?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.