Auka sóttvarnir á næstu gluggaskemmtunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. desember 2020 21:26 Geoffrey Þór Huntingdon-Williams hvetur alla til að hafa gaman en líka fara varlega. Vísir/Egill Forsvarsmenn Priksins hyggjast halda áfram að bjóða gestum og gangandi á Laugavegi upp á „gluggaskemmtun“ og munu á sama tíma gera allt mögulegt til að tryggja öryggi viðstaddra. Það vakti nokkra athygli þegar fjöldi fólks safnaðist saman þegar tónlistarmaðurinn Auður tróð upp um helgina en ljóst var á myndum að ekki voru allir með grímu og tveggja metra reglan ekki virt. Greint var frá því á Facebook-síðu Priksins í dag að á fimmtudaginn kemur tónlistarkonan Bríet fram en þá er einnig fyrirhuguð sýning á heimildarmynd um Helga Gestsson, einn fastakúnna staðarins. „Þegar hæst stóð, á 25 mínútum, þá myndaðist hópur á þessum gatnamótum þannig að á næstu tónleikum verðum við með fólk sem verður í því að framfylgja reglum og dreifa grímum og minna fólk á að passa sig,“ segir Geoffrey Þór Huntingdon-Williams, rekstrarstjóri Priksins og einn eigenda. Hann segist hafa átt í góðum samskiptum við lögreglu og það verði áfram. Auk þess að vera með eftirlit á staðnum verði svæðið beint fyrir framan gluggana hólfað niður. Geoffrey vill ekki gefa mikið upp um það sem er á döfinni, enda dagskráin hugsuð sem nokkurs konar jóladagatal en segir hana einnig þróast í takt við sóttvarnareglur. „Við hvetjum alla til að hafa gaman en líka fara varlega,“ segir hann. „Og gleðileg jól!“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Það vakti nokkra athygli þegar fjöldi fólks safnaðist saman þegar tónlistarmaðurinn Auður tróð upp um helgina en ljóst var á myndum að ekki voru allir með grímu og tveggja metra reglan ekki virt. Greint var frá því á Facebook-síðu Priksins í dag að á fimmtudaginn kemur tónlistarkonan Bríet fram en þá er einnig fyrirhuguð sýning á heimildarmynd um Helga Gestsson, einn fastakúnna staðarins. „Þegar hæst stóð, á 25 mínútum, þá myndaðist hópur á þessum gatnamótum þannig að á næstu tónleikum verðum við með fólk sem verður í því að framfylgja reglum og dreifa grímum og minna fólk á að passa sig,“ segir Geoffrey Þór Huntingdon-Williams, rekstrarstjóri Priksins og einn eigenda. Hann segist hafa átt í góðum samskiptum við lögreglu og það verði áfram. Auk þess að vera með eftirlit á staðnum verði svæðið beint fyrir framan gluggana hólfað niður. Geoffrey vill ekki gefa mikið upp um það sem er á döfinni, enda dagskráin hugsuð sem nokkurs konar jóladagatal en segir hana einnig þróast í takt við sóttvarnareglur. „Við hvetjum alla til að hafa gaman en líka fara varlega,“ segir hann. „Og gleðileg jól!“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira