Sjúkrabíllinn of hár fyrir bílakjallarann í Hörpu Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. desember 2020 14:27 Sjúkrabíllinn var of hár fyrir rærnar í bílakjallaranum, líkt og sést á myndinni sem tekin var í Hörpu nú síðdegis. Aðsend Sjúkrabíll sem sendur var í tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu nú síðdegis komst ekki leiðar sinnar vegna hæðar. Bíllinn var of hár fyrir bílakjallarann en minni bíll var sendur til að leysa hann af hólmi. Sigurjón Hendriksson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir í samtali við Vísi að útkall hafi borist vegna veikinda í Hörpu. Sjúkrabíllinn sem fyrst var sendur í útkallið hafi þó reynst of hár til að komast inn í bílakjallara tónlistarhússins. Sigurjón segir að lögregla hafi mætt á staðinn á undan sjúkraflutningamönnum og minni bíll verið sendur í Hörpu þegar fyrir lá hvar í húsinu hefði verið óskað eftir flutningi. Bíllinn er svokallaður kassabíll sem slökkvilið er með til reynslu, að sögn varðstjóra.Aðsend Stóri bíllinn er svokallaður kassabíll sem slökkviliðið er með til prufu, að sögn Sigurjóns. Vinnuaðstaðan í slíkum bílum sé gríðarlega góð og þeir því gjarnan notaðir til sjúkraflutninga. Sigurjón telur að allir nýju sjúkrabílar slökkviliðisins, sem afhentir voru í ágúst í fyrra og eru af gerðinni Mercedes Benz Sprinter, komist inn í bílageymslur. „En það er ein og ein sem er lægri en standardinn er,“ segir Sigurjón. Slökkvilið Reykjavík Harpa Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Sigurjón Hendriksson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir í samtali við Vísi að útkall hafi borist vegna veikinda í Hörpu. Sjúkrabíllinn sem fyrst var sendur í útkallið hafi þó reynst of hár til að komast inn í bílakjallara tónlistarhússins. Sigurjón segir að lögregla hafi mætt á staðinn á undan sjúkraflutningamönnum og minni bíll verið sendur í Hörpu þegar fyrir lá hvar í húsinu hefði verið óskað eftir flutningi. Bíllinn er svokallaður kassabíll sem slökkvilið er með til reynslu, að sögn varðstjóra.Aðsend Stóri bíllinn er svokallaður kassabíll sem slökkviliðið er með til prufu, að sögn Sigurjóns. Vinnuaðstaðan í slíkum bílum sé gríðarlega góð og þeir því gjarnan notaðir til sjúkraflutninga. Sigurjón telur að allir nýju sjúkrabílar slökkviliðisins, sem afhentir voru í ágúst í fyrra og eru af gerðinni Mercedes Benz Sprinter, komist inn í bílageymslur. „En það er ein og ein sem er lægri en standardinn er,“ segir Sigurjón.
Slökkvilið Reykjavík Harpa Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira