Staðfestir að rætt hafi verið við Lars og fleiri erlenda þjálfara Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 18:31 Guðni Bergsson er formaður KSÍ sem leitar nú að þjálfurum fyrir bæði A-landslið Íslands. vísir/vilhelm Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við íþróttadeild í dag að sambandið hafi rætt við Lars Lagerback í ráðningarferlinu á næsta landsliðsþjálfara karla. Guðni leitar nú að þjálfurum fyrir bæði A-landslið Íslands eftir að bæði Erik Hamrén og Jón Þór Hauksson létu af störfunum; Jón í þessum mánuði en Hamrén í þeim síðasta. Lars stýrði íslenska liðinu frá árinu 2012 til 2016 og varð hálfgerð þjóðarhetja á Íslandi. Guðni staðfesti að það hefði verið rætt við Lars sem og fleiri erlenda þjálfara. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, sagði í hlaðvarpsþættnum Dr. Football á dögunum að rætt hafi meðal annars verið við Ian Burchnall sem hefur verið stjóri Viking í Noregi og Östersunds í Svíþjóð. Guðni sagði að íslensk nöfn væru einnig í umræðunni og einnig hafi verið rætt við þá möguleika. Formaðurinn sagði að málin væru í farvegi og stefnt væri að því að ráða þjálfara A-landsliðs karla fyrir áramót. Hann sagði þó að lengra yrði í að ráðinn yrði þjálfari A-landslið kvenna þar sem minna liggi á því og sú vinna væri ekki komin eins langt. Þar ku Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, og Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstads, vera efst á blaði. Klippa: Sportpakkinn - Staða á ráðningu á næstu landsliðsþjálfurum KSÍ Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Guðni leitar nú að þjálfurum fyrir bæði A-landslið Íslands eftir að bæði Erik Hamrén og Jón Þór Hauksson létu af störfunum; Jón í þessum mánuði en Hamrén í þeim síðasta. Lars stýrði íslenska liðinu frá árinu 2012 til 2016 og varð hálfgerð þjóðarhetja á Íslandi. Guðni staðfesti að það hefði verið rætt við Lars sem og fleiri erlenda þjálfara. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, sagði í hlaðvarpsþættnum Dr. Football á dögunum að rætt hafi meðal annars verið við Ian Burchnall sem hefur verið stjóri Viking í Noregi og Östersunds í Svíþjóð. Guðni sagði að íslensk nöfn væru einnig í umræðunni og einnig hafi verið rætt við þá möguleika. Formaðurinn sagði að málin væru í farvegi og stefnt væri að því að ráða þjálfara A-landsliðs karla fyrir áramót. Hann sagði þó að lengra yrði í að ráðinn yrði þjálfari A-landslið kvenna þar sem minna liggi á því og sú vinna væri ekki komin eins langt. Þar ku Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, og Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstads, vera efst á blaði. Klippa: Sportpakkinn - Staða á ráðningu á næstu landsliðsþjálfurum
KSÍ Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira