Fimm upáhalds plötur Margrétar Rúnarsdóttur Ritstjórn Albumm skrifar 20. desember 2020 09:00 Margrét valdi fimm skotheldar plötur á listann sinn. Tónlistarkonan Margrét Rúnarsdóttir hefur komið víða við og segja má að líf hennar snúist um tónlist. Margrét er meðlimur hljómsveitarinnar Himbrima en þessa dagana er hún að semja mikið af nýrri tónlist fyrir sveitina. Fyrir nokkrum dögum póstaði hún ansi skemmtilegu myndbandi á Facebook-síðu sína sem hefur fengið mikla athygli. Myndbandið er af Margréti og manninum hennar, Birki Rafn Gíslasyni taka jólasmellinn Mistletoe og er það virkilega vel gert. Margrét er um þessar mundir að semja tónlist fyrir píanó “instrumental” plötu sem kemur út von bráðar. Það er tilvalið að fá Margréti í Fimm uppáhalds plötur á Albumm.is en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plöturnar. 1. Wounded Rhymes með Lykke Li 2. The Altar með BANKS 3. Philharmonics með Agnes Obel 4. I Speak Because I Can með Laura Marling 5. Misery Is a Butterfly með Blonde Redhead Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið
Margrét er meðlimur hljómsveitarinnar Himbrima en þessa dagana er hún að semja mikið af nýrri tónlist fyrir sveitina. Fyrir nokkrum dögum póstaði hún ansi skemmtilegu myndbandi á Facebook-síðu sína sem hefur fengið mikla athygli. Myndbandið er af Margréti og manninum hennar, Birki Rafn Gíslasyni taka jólasmellinn Mistletoe og er það virkilega vel gert. Margrét er um þessar mundir að semja tónlist fyrir píanó “instrumental” plötu sem kemur út von bráðar. Það er tilvalið að fá Margréti í Fimm uppáhalds plötur á Albumm.is en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plöturnar. 1. Wounded Rhymes með Lykke Li 2. The Altar með BANKS 3. Philharmonics með Agnes Obel 4. I Speak Because I Can með Laura Marling 5. Misery Is a Butterfly með Blonde Redhead Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið