Rýming á Seyðisfirði og Eskifirði áfram í gildi og staðan endurmetin á morgun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. desember 2020 15:00 Frá mannlausum Seyðisfirði í dag. Bærinn var rýmdur í gærkvöldi. Vísir/Egill Rýming verður í gildi á Eskifirði að minnsta kosti til hádegis á morgun, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Austurlandi. Þá verður staðan á Seyðisfirði endurmetin í fyrramálið Veðurstofan, Vegagerðin og Fjarðabyggð hafa verið við mælingar og athuganir við Oddsskarðsveg ofan við Eskifjörð í dag. Í tilkynningunni segir að vinna þurfi úr gögnum og gera frekari mælingar til að meta stöðuna. Því þyki ekki óhætt að aflétta rýmingu að svo stöddu, en staðan verði endurmetin eftir hádegi á morgun. „Ef íbúar á rýmdum svæðum þurfa að ná í nauðsynjar á heimili sín eru þeir vinsamlegast beðnir um að gefa sig fram áður í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Eskifjarðarkirkju áður og fá þá fylgd inn á svæðið,“ segir þá í tilkynningunni. Fjöldahjálparstöð verður opin í Eskifjarðarkirkju frá klukkan 16 í dag til klukkan 21. Hún verður svo opnuð aftur klukkan 9 í fyrramálið og opin til hádegis, þegar staðan verður endurmetin. Staðan á Seyðisfirði metin í fyrramálið Þá segir í annarri tilkynningu að enn sé unnið að stöðumati á innviðum, rafmagni, vatsveitu, fráveitu og fleiru á Seyðisfirði. Eins sé Veðurstofan að meta hættu á frekari skriðuföllum. Því verði staða rýmingar metin að nýju í fyrramálið. Því er rýming á Seyðisfirði áfram í gildi, líkt og á Eskifirði. Múlaþing Almannavarnir Náttúruhamfarir Veður Aurskriður á Seyðisfirði Fjarðabyggð Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Veðurstofan, Vegagerðin og Fjarðabyggð hafa verið við mælingar og athuganir við Oddsskarðsveg ofan við Eskifjörð í dag. Í tilkynningunni segir að vinna þurfi úr gögnum og gera frekari mælingar til að meta stöðuna. Því þyki ekki óhætt að aflétta rýmingu að svo stöddu, en staðan verði endurmetin eftir hádegi á morgun. „Ef íbúar á rýmdum svæðum þurfa að ná í nauðsynjar á heimili sín eru þeir vinsamlegast beðnir um að gefa sig fram áður í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Eskifjarðarkirkju áður og fá þá fylgd inn á svæðið,“ segir þá í tilkynningunni. Fjöldahjálparstöð verður opin í Eskifjarðarkirkju frá klukkan 16 í dag til klukkan 21. Hún verður svo opnuð aftur klukkan 9 í fyrramálið og opin til hádegis, þegar staðan verður endurmetin. Staðan á Seyðisfirði metin í fyrramálið Þá segir í annarri tilkynningu að enn sé unnið að stöðumati á innviðum, rafmagni, vatsveitu, fráveitu og fleiru á Seyðisfirði. Eins sé Veðurstofan að meta hættu á frekari skriðuföllum. Því verði staða rýmingar metin að nýju í fyrramálið. Því er rýming á Seyðisfirði áfram í gildi, líkt og á Eskifirði.
Múlaþing Almannavarnir Náttúruhamfarir Veður Aurskriður á Seyðisfirði Fjarðabyggð Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira