Myndir frá Seyðisfirði sýna gríðarlega eyðileggingu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. desember 2020 16:40 Loftmyndir frá Seyðisfirði sýna greinilega þá eyðileggingu sem orðið hefur. Vísir/Egill Eyðileggingin í kjölfar aurskriðanna sem fallið hafa á Seyðisfjörð var áþreifanleg þegar fjölmiðlafólki var hleypt að bænum í dag. Engum hefur verið hleypt að svæðinu öðrum en lögreglu, öðrum viðbragðsaðilum og sérfræðingum veðurstofunnar. Fréttamaður og tökumaður fréttastofu fengu, ásamt öðru fjölmiðlafólki, að fara inn í bæinn í dag í fylgd með lögreglu. Engum hefur þó verið hleypt að hamfarasvæðinu sjálfu, ekki einu sinni viðbragðsaðilum, þar sem skriðuhætta er enn til staðar. Bærinn var rýmdur í gær í kjölfar þess að stórar aurskriður féllu á bæinn og ollu miklum skemmdum á minnst ellefu húsum. Enn er verið að meta aðstæður á svæðinu, en meðal þeirra sem það gera er sérsveit ríkislögreglustjóra. Sveitin hefur í dag kortlagt hamfarasvæðið með dróna sem tekur þrívíddarmyndir, og var dróninn á lofti í rúmlega þrjár klukkustundir í dag. Óljóst er hvenær íbúar bæjarins geta snúið aftur heim en rýming á Seyðisfirði verður í gildi þangað til á morgun, hið minnsta, en staðan verður endurmetin í fyrramálið. Vísir/Egill Vísir/Egill Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Almannavarnir Veður Náttúruhamfarir Lögreglumál Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Engum hefur verið hleypt að svæðinu öðrum en lögreglu, öðrum viðbragðsaðilum og sérfræðingum veðurstofunnar. Fréttamaður og tökumaður fréttastofu fengu, ásamt öðru fjölmiðlafólki, að fara inn í bæinn í dag í fylgd með lögreglu. Engum hefur þó verið hleypt að hamfarasvæðinu sjálfu, ekki einu sinni viðbragðsaðilum, þar sem skriðuhætta er enn til staðar. Bærinn var rýmdur í gær í kjölfar þess að stórar aurskriður féllu á bæinn og ollu miklum skemmdum á minnst ellefu húsum. Enn er verið að meta aðstæður á svæðinu, en meðal þeirra sem það gera er sérsveit ríkislögreglustjóra. Sveitin hefur í dag kortlagt hamfarasvæðið með dróna sem tekur þrívíddarmyndir, og var dróninn á lofti í rúmlega þrjár klukkustundir í dag. Óljóst er hvenær íbúar bæjarins geta snúið aftur heim en rýming á Seyðisfirði verður í gildi þangað til á morgun, hið minnsta, en staðan verður endurmetin í fyrramálið. Vísir/Egill Vísir/Egill
Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Almannavarnir Veður Náttúruhamfarir Lögreglumál Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira