Ætlar að huga að jólamatnum og „hygge sig“ Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 21. desember 2020 15:02 Hermann tók niður grímuna rétt á meðan hann veitti fréttastofu viðtal. Vísir Hermann Svavarsson Seyðfirðingur beið komu sonar síns á Hótel hérað í dag en til stendur að halda aftur á Seyðisfjörð í dag. Aur og drulla er í námunda við hús hans á Seyðisfirði sem stendur þó enn. „Ég hef haft það mjög gott. Þetta er Icelandair hótel og það er toppurinn,“ segir Hermann og greinilegt að glasið hans er frekar hálffullt en -tómt. Hann segist ekki kvíða því að snúa aftur á Seyðisfjörð í dag eftir eyðilegginguna. „Nei, ég geri það ekki,“ segir Hermann sem var þó farinn þegar stóra skriðan rann síðdegis á föstudag. Hann hafði þó fundið vel fyrir hreyfingunum í fjallinu. „Ég heyrði skruðningana í skriðunni þegar hún kom niður, en það sást ekki. Það var svo mikil þoka og myrkur. Það var svolítið ónotalegt. Þetta var einna líkast því að það væri stór þyrla að fljúga meðfram fjöllunum. Skellir og hristingur. Glamur. Miklar drunur og stóð lengi yfir. Ég þóttist vita hvað væri að ske,“ segir Hermann. „Ég tel mig búa á stað sem er nokkuð öruggur. Innanlega á Múlaveginum. Það var bara vatn sem flæddi þar fram hjá, niður götuslóða sem þar er. Niður að sjúkrahúsinu, eða elliheimilinu. Svo bara mold og drulla, engar skriður.“ Þeir feðgarnir ætla að renna á Seyðisfjörð seinni partinn. Hvað tekur við þá? „Ætli maður þurfi ekki að fara að athuga með jólamtinn, „hygge sig“ eins og Danir segja,“ segir Hermann á léttum nótum. Hann reiknar með því að þau verði þrjú eða fjögur um jólin. Eiginkona hans sé á sjúkrahúsi en verði vonandi útskrifuð. Hann sæki hana þá á Norðfjörð þar sem hún liggur inni. „Svo hefur þetta sinn gang.“ Hann merkir nokkuð gott hljóð almennt í Seyðfirðingum. Það sé helst þegar tilkynningar sem boðaðar séu að fólk verði pirrað. Óvissan sé vissulega leiðinleg. Aurskriður á Seyðisfirði Veður Múlaþing Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
„Ég hef haft það mjög gott. Þetta er Icelandair hótel og það er toppurinn,“ segir Hermann og greinilegt að glasið hans er frekar hálffullt en -tómt. Hann segist ekki kvíða því að snúa aftur á Seyðisfjörð í dag eftir eyðilegginguna. „Nei, ég geri það ekki,“ segir Hermann sem var þó farinn þegar stóra skriðan rann síðdegis á föstudag. Hann hafði þó fundið vel fyrir hreyfingunum í fjallinu. „Ég heyrði skruðningana í skriðunni þegar hún kom niður, en það sást ekki. Það var svo mikil þoka og myrkur. Það var svolítið ónotalegt. Þetta var einna líkast því að það væri stór þyrla að fljúga meðfram fjöllunum. Skellir og hristingur. Glamur. Miklar drunur og stóð lengi yfir. Ég þóttist vita hvað væri að ske,“ segir Hermann. „Ég tel mig búa á stað sem er nokkuð öruggur. Innanlega á Múlaveginum. Það var bara vatn sem flæddi þar fram hjá, niður götuslóða sem þar er. Niður að sjúkrahúsinu, eða elliheimilinu. Svo bara mold og drulla, engar skriður.“ Þeir feðgarnir ætla að renna á Seyðisfjörð seinni partinn. Hvað tekur við þá? „Ætli maður þurfi ekki að fara að athuga með jólamtinn, „hygge sig“ eins og Danir segja,“ segir Hermann á léttum nótum. Hann reiknar með því að þau verði þrjú eða fjögur um jólin. Eiginkona hans sé á sjúkrahúsi en verði vonandi útskrifuð. Hann sæki hana þá á Norðfjörð þar sem hún liggur inni. „Svo hefur þetta sinn gang.“ Hann merkir nokkuð gott hljóð almennt í Seyðfirðingum. Það sé helst þegar tilkynningar sem boðaðar séu að fólk verði pirrað. Óvissan sé vissulega leiðinleg.
Aurskriður á Seyðisfirði Veður Múlaþing Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira