Hinn níræði Helgi Ólafsson er iðnaðarmaður ársins Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2020 12:31 Helgi tekur allskyns verkefni að sér í dag og fær ekki krónu borgað. Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni Íslands 2020 er lokið. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og bárust yfir hundrað ábendingar um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Í kjölfarið voru tíu einstaklingar valdir sem þóttu skara fram úr og var síðan kosning hér á Vísi. Þetta er í sjötta skiptið sem Iðnaðarmaðurinn er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir, 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur og 2019 Malín Frid loftlínurafvirki. Iðnaðarmaður ársins 2020 er hinn 91 árs Helgi Ólafsson frá Raufarhöfn. Helgi er rafvirki og er hvergi nærri hættur. Helgi býðst til þess að borga fyrir að fá að vinna. Ómar Úlfur heyrði kappanum. „Hvaða vitleysa er á ferðinni,“ sagði Helgi þegar Ómar heyrði í honum og tilkynnti að Helgi væri iðnaðarmaður ársins. „Það hlýtur nú að vera að þetta sé dásamlegt. Ég er svona starfandi rafvirki í neyð,“ segir Helgi og hlær. „Ég er ekkert hættur að vinna, ef ég fæ eitthvað verkefni þá vinn ég það þó að launin séu náttúrulega enginn. Ég verð 92 ára í maí og tók sveinsprófið árið 1950. Ég er fæddur hér og uppalinn. Ég lærði hjá Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði og var þar í Iðnskólanum og lauk þar prófi.“ Kristján Már Unnarsson hitti einmitt Helga á Raufárhöfn fyrir fjórum árum og ræddi við hann. Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Sjá meira
Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Í kjölfarið voru tíu einstaklingar valdir sem þóttu skara fram úr og var síðan kosning hér á Vísi. Þetta er í sjötta skiptið sem Iðnaðarmaðurinn er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir, 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur og 2019 Malín Frid loftlínurafvirki. Iðnaðarmaður ársins 2020 er hinn 91 árs Helgi Ólafsson frá Raufarhöfn. Helgi er rafvirki og er hvergi nærri hættur. Helgi býðst til þess að borga fyrir að fá að vinna. Ómar Úlfur heyrði kappanum. „Hvaða vitleysa er á ferðinni,“ sagði Helgi þegar Ómar heyrði í honum og tilkynnti að Helgi væri iðnaðarmaður ársins. „Það hlýtur nú að vera að þetta sé dásamlegt. Ég er svona starfandi rafvirki í neyð,“ segir Helgi og hlær. „Ég er ekkert hættur að vinna, ef ég fæ eitthvað verkefni þá vinn ég það þó að launin séu náttúrulega enginn. Ég verð 92 ára í maí og tók sveinsprófið árið 1950. Ég er fæddur hér og uppalinn. Ég lærði hjá Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði og var þar í Iðnskólanum og lauk þar prófi.“ Kristján Már Unnarsson hitti einmitt Helga á Raufárhöfn fyrir fjórum árum og ræddi við hann.
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Sjá meira