Svakalegt að sjá eyðilegginguna á Seyðisfirði Jakob Bjarnar og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 22. desember 2020 12:14 Sigurður Ingi Jóhannsson. Eyðileggingin eftir aurskriðurnar á Seyðisfirði eru ekki síst á hans borði, sem sveitarstjórnar- og samgönguráðherra. visir/vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um eyðilegginguna á Seyðisfirði. Þetta er auðvitað hálf ógnvekjandi. Maður gæti ímyndað sér að þetta væri enn verra ef ekki væri þessi snjóföl hér yfir. En þetta er auðvitað svakalegt að sjá. Sigurður Ingi segir aurskriðurnar á Seyðisfirði kalla á viðbrögð af hálfu ríkisvaldsins. „Við höfum sagt frá upphafi að við munum bakka samfélagið upp, sveitarfélagið og íbúana, með öllum þeim ráðum sem við höfum.“ Nú þarf að leggja áherslu á hreinsunina, að sögn ráðherrans. En jafnframt þarf að uppfæra áhættumatið, fara í þær aðgerðir sem hægt er að fara í og svo er það endurbygging. „Á öllum þessum menningarverðmætum sem hér er, húsnæði fyrir fólkið sem hefur misst húsnæði sitt. Að öllu þessu og fleiru þarf að hyggja.“ Spurður segir Sigurður Ingi það hafa verið ótrúlegt happ að Fjarðarheiðin, sem oft er erfið að vetrarlagi, hafi verið fær þegar fjallið tók að skríða yfir þorpið. Kallar þetta á einhverjar úrbætur á samgöngum hér? „Það er auðvitað í býgerð, jarðgöng sem munu gjörbreyta öllum aðstæðum hér og svona atburður ítrekar mikilvægi þess að staðið verði við það og það munum við gera.“ Aurskriður á Seyðisfirði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samgöngur Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Þetta er auðvitað hálf ógnvekjandi. Maður gæti ímyndað sér að þetta væri enn verra ef ekki væri þessi snjóföl hér yfir. En þetta er auðvitað svakalegt að sjá. Sigurður Ingi segir aurskriðurnar á Seyðisfirði kalla á viðbrögð af hálfu ríkisvaldsins. „Við höfum sagt frá upphafi að við munum bakka samfélagið upp, sveitarfélagið og íbúana, með öllum þeim ráðum sem við höfum.“ Nú þarf að leggja áherslu á hreinsunina, að sögn ráðherrans. En jafnframt þarf að uppfæra áhættumatið, fara í þær aðgerðir sem hægt er að fara í og svo er það endurbygging. „Á öllum þessum menningarverðmætum sem hér er, húsnæði fyrir fólkið sem hefur misst húsnæði sitt. Að öllu þessu og fleiru þarf að hyggja.“ Spurður segir Sigurður Ingi það hafa verið ótrúlegt happ að Fjarðarheiðin, sem oft er erfið að vetrarlagi, hafi verið fær þegar fjallið tók að skríða yfir þorpið. Kallar þetta á einhverjar úrbætur á samgöngum hér? „Það er auðvitað í býgerð, jarðgöng sem munu gjörbreyta öllum aðstæðum hér og svona atburður ítrekar mikilvægi þess að staðið verði við það og það munum við gera.“
Aurskriður á Seyðisfirði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samgöngur Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira