Neymar leiðréttir misskilning: Bara 150 manna áramótaveisla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 10:30 Neymar fagnar marki á móti Manchester United á Old Trafford. EPA-EFE/PETER POWELL Neymar vill taka á móti nýju ári í hópi góðra vina og hann á nóg af þeim eins og dæmin hafa sýnt. Neymar, framherji Paris Saint-Germain, er duglegur að koma sér í vandræði utan vallar enda maður sem hefur gaman af því að halda stór partý og njóta lífsins utan fótboltans. Það var allt annað en vinsælt í miðjum heimsfaraldri þegar það fréttist af fimm hundruð manna áramótaveislu kappans í heimalandi sínu. Neymar ætlaði að safna saman 500 manns í risaáramótaveislu en þar ætluðu að hittast bæði vinir hans og annað frægt fólk í Brasilíu. Neymar has organised a 5-day party at his mansion which will have 500 guests in attendance and an underground disco. The forward is receiving a lot of criticism for the event, which will last until the new year at his home in Magaratiba, Brazil. pic.twitter.com/5lJLEDkNxX— Oddschanger (@Oddschanger) December 27, 2020 Neymar hefur nú leiðrétt misskilning hjá blaðinu í Rio de Janeiro og segir að þetta verði bara 150 manna veisla og þar verði einnig strangar smitvarnir í gildi. Neymar mun halda veisluna í Mangaratiba, sem er 105 kílómetrum fyrir utan Ríó. Hún á að taka marga daga. Það er augljóst að það gæti orðið erfitt að fylgja öllum smitvörnum í svo langan tíma og þegar svo margt fólk er að skemmta sér saman. Despite the coronavirus pandemic, Neymar will host a New Year's Eve party for around 150 people at his mansion in Brazil.Agencia Fabrica, the company organising the party, insist it will adhere to strict health and safety measures. pic.twitter.com/enbtFqtslE— Goal (@goal) December 28, 2020 „Þessi viðburður mun fylgja öllum sóttvarnarreglum sem eru í gildu hjá yfirvöldum,“ sagði í yfirlýsingu. Það hafa yfir 7,5 milljónir fengið kórónuveiruna í Brasilíu og alls hafa yfir 191 þúsund manns dáið í landinu eftir að hafa fengið COVID-19. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira
Neymar, framherji Paris Saint-Germain, er duglegur að koma sér í vandræði utan vallar enda maður sem hefur gaman af því að halda stór partý og njóta lífsins utan fótboltans. Það var allt annað en vinsælt í miðjum heimsfaraldri þegar það fréttist af fimm hundruð manna áramótaveislu kappans í heimalandi sínu. Neymar ætlaði að safna saman 500 manns í risaáramótaveislu en þar ætluðu að hittast bæði vinir hans og annað frægt fólk í Brasilíu. Neymar has organised a 5-day party at his mansion which will have 500 guests in attendance and an underground disco. The forward is receiving a lot of criticism for the event, which will last until the new year at his home in Magaratiba, Brazil. pic.twitter.com/5lJLEDkNxX— Oddschanger (@Oddschanger) December 27, 2020 Neymar hefur nú leiðrétt misskilning hjá blaðinu í Rio de Janeiro og segir að þetta verði bara 150 manna veisla og þar verði einnig strangar smitvarnir í gildi. Neymar mun halda veisluna í Mangaratiba, sem er 105 kílómetrum fyrir utan Ríó. Hún á að taka marga daga. Það er augljóst að það gæti orðið erfitt að fylgja öllum smitvörnum í svo langan tíma og þegar svo margt fólk er að skemmta sér saman. Despite the coronavirus pandemic, Neymar will host a New Year's Eve party for around 150 people at his mansion in Brazil.Agencia Fabrica, the company organising the party, insist it will adhere to strict health and safety measures. pic.twitter.com/enbtFqtslE— Goal (@goal) December 28, 2020 „Þessi viðburður mun fylgja öllum sóttvarnarreglum sem eru í gildu hjá yfirvöldum,“ sagði í yfirlýsingu. Það hafa yfir 7,5 milljónir fengið kórónuveiruna í Brasilíu og alls hafa yfir 191 þúsund manns dáið í landinu eftir að hafa fengið COVID-19.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira