Æft með Gurrý – 1. þáttur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. mars 2020 08:55 Fyrsti þátturinn af Æft með Gurrý er kominn inn á Vísi. Í dag gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Ásta Kristjándóttir Fyrsti þáttur af æft með Gurrý er nú kominn á Vísi og má finna hann hér neðar í fréttinni. Æft með Gurrý eru æfingamyndbönd sem flestallir ættu að geta gert. Æfingarnar eru hugsaðar fyrir heimaþjálfun og er ekki nauðsynlegt að eiga æfingabúnað þó að það sé auðvelt að bæta honum við. I þessum fyrsta þætti eru frábærar æfingar þar sem eigin líkamsþyngd er notuð. Afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og svo auðvitað plankar. Það er krefjandi fyrir fólk að halda kyrru fyrir heima hvort sem það er vegna þess að það þarf að sæta sóttkví eða er af öryggisástæðum heimavinnandi. Við slíkar aðstæður er ekkert betra en að hreyfa sig. Það getur þó verið smá áskorun, sérstaklega fyrir þá sem eru vanir að skella sér út eða hafa bara æft í líkamsræktarsal. Já og svo fyrir þá sem bara hafa aldrei æft. Í samtali við Vísi í gær sagði Gurrý að það sé mikilvægt á tímum sem þessum að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. Sjá einnig: Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Gurrý setti því saman seríu af myndböndum þar sem farið er í æfingar sem henta vel heima fyrir, hvort sem það er í neyð eður ei. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og eru byggð upp þannig að hægt er að endurtaka hvert um sig nokkrum sinnum til þess að ná góðri æfingu. Þeir sem eru vanir æfingum þekkja þá vellíðan sem öll hreyfing framkallar. Brjótið upp daginn með hollri hreyfingu og styttið ykkur um leið stundir við uppbyggilega dægradvöl. Í fyrsta þættinum af Æft með Gurrý gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Hvert um sig í 30 sekúndur með 15 sekúndna pásu á milli. Þeir sem vilja meira krefjandi æfingu geta farið yfir myndbandið nokkrum sinnum. Þáttinn má finna í spilaranum hér að neðan og skjánum er niðurtalning svo þú getir fylgt Gurrý í öllum æfingunum! Myndböndin eru flest um fimm mínútur að lengd en eru hugsuð þannig að hægt er að leggja æfinguna á minnið og endurtaka hana nú eða bara rúlla myndbandinu aftur, jafnvel oftar. „Ég valdi æfingarnar þannig að ekki þurfi að nota tæki en ef fólk á búnað heima er hægt að bæta honum við en annars bara nota kroppinn. Það er auðvitað þægilegra að vera með þunna dýnu, handklæði eða teppi undir hnén en þarf ekki. Heilsa Æft með Gurrý Tengdar fréttir Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17. mars 2020 21:25 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Fyrsti þáttur af æft með Gurrý er nú kominn á Vísi og má finna hann hér neðar í fréttinni. Æft með Gurrý eru æfingamyndbönd sem flestallir ættu að geta gert. Æfingarnar eru hugsaðar fyrir heimaþjálfun og er ekki nauðsynlegt að eiga æfingabúnað þó að það sé auðvelt að bæta honum við. I þessum fyrsta þætti eru frábærar æfingar þar sem eigin líkamsþyngd er notuð. Afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og svo auðvitað plankar. Það er krefjandi fyrir fólk að halda kyrru fyrir heima hvort sem það er vegna þess að það þarf að sæta sóttkví eða er af öryggisástæðum heimavinnandi. Við slíkar aðstæður er ekkert betra en að hreyfa sig. Það getur þó verið smá áskorun, sérstaklega fyrir þá sem eru vanir að skella sér út eða hafa bara æft í líkamsræktarsal. Já og svo fyrir þá sem bara hafa aldrei æft. Í samtali við Vísi í gær sagði Gurrý að það sé mikilvægt á tímum sem þessum að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. Sjá einnig: Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Gurrý setti því saman seríu af myndböndum þar sem farið er í æfingar sem henta vel heima fyrir, hvort sem það er í neyð eður ei. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og eru byggð upp þannig að hægt er að endurtaka hvert um sig nokkrum sinnum til þess að ná góðri æfingu. Þeir sem eru vanir æfingum þekkja þá vellíðan sem öll hreyfing framkallar. Brjótið upp daginn með hollri hreyfingu og styttið ykkur um leið stundir við uppbyggilega dægradvöl. Í fyrsta þættinum af Æft með Gurrý gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Hvert um sig í 30 sekúndur með 15 sekúndna pásu á milli. Þeir sem vilja meira krefjandi æfingu geta farið yfir myndbandið nokkrum sinnum. Þáttinn má finna í spilaranum hér að neðan og skjánum er niðurtalning svo þú getir fylgt Gurrý í öllum æfingunum! Myndböndin eru flest um fimm mínútur að lengd en eru hugsuð þannig að hægt er að leggja æfinguna á minnið og endurtaka hana nú eða bara rúlla myndbandinu aftur, jafnvel oftar. „Ég valdi æfingarnar þannig að ekki þurfi að nota tæki en ef fólk á búnað heima er hægt að bæta honum við en annars bara nota kroppinn. Það er auðvitað þægilegra að vera með þunna dýnu, handklæði eða teppi undir hnén en þarf ekki.
Heilsa Æft með Gurrý Tengdar fréttir Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17. mars 2020 21:25 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17. mars 2020 21:25