Sportpakkinn: Kem með titilinn heim við fyrsta tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2020 19:00 Júlían J. K. Jóhannsson getur áfram æft af kappi þrátt fyrir að keppnishald liggi niðri. SKJÁSKOT/STÖÐ 2 SPORT Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, þarf að bíða með að gera atlögu að Evrópumeistaratitli í kraftlyftingum en EM hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Hann ætlar sér heimsmeistaratitil á næstu þremur árum. Júlían ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld og má sjá innslagið hér að neðan. Eftir frábært keppnisár í fyrra þarf Júlían nú líkt og aðrir að bíða og sjá hvenær hægt verður að keppa að nýju. Júlían vann bronsverðlaun á HM í nóvember síðastliðnum og bætti þá eigið heimsmet í réttstöðulyftu. Á EM í Tékklandi síðasta sumar vann hann til silfurverðlauna þegar hann lyfti 1.115 kg samanlagt, og áður en að kórónuveiran setti allt úr skorðum hafði hann lofað að koma heim með Evrópumeistaratitil í maí. „Eins og ég gaf út hér í byrjun árs þá sá ég fyrir mér Evrópumeistaratitil núna í maí. Mótinu er frestað og í raun veit ég ekki hvenær það verður, en ef að ég kemst ekki á EM þetta árið þá kem ég með titilinn heim á næsta árið eða við fyrsta tækifæri. Heimsmeistaratitillinn er stóri draumurinn. Ég er búinn að komast á pall þrisvar sinnum og stefni að því aftur í ár, og að komast inn á heimsleikana á næsta ári. Það er stærsta mótið sem okkur kraftlyftingamönnum gefst kostur á. Þar ætla ég mér stóra hluti og ég sé heimsmeistaratitil fyrir mér innan þriggja ára,“ sagði Júlían. Klippa: Júlían þarf að bíða eftir Evrópumeistaratitlinum Kraftlyftingar Sportpakkinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, þarf að bíða með að gera atlögu að Evrópumeistaratitli í kraftlyftingum en EM hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Hann ætlar sér heimsmeistaratitil á næstu þremur árum. Júlían ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld og má sjá innslagið hér að neðan. Eftir frábært keppnisár í fyrra þarf Júlían nú líkt og aðrir að bíða og sjá hvenær hægt verður að keppa að nýju. Júlían vann bronsverðlaun á HM í nóvember síðastliðnum og bætti þá eigið heimsmet í réttstöðulyftu. Á EM í Tékklandi síðasta sumar vann hann til silfurverðlauna þegar hann lyfti 1.115 kg samanlagt, og áður en að kórónuveiran setti allt úr skorðum hafði hann lofað að koma heim með Evrópumeistaratitil í maí. „Eins og ég gaf út hér í byrjun árs þá sá ég fyrir mér Evrópumeistaratitil núna í maí. Mótinu er frestað og í raun veit ég ekki hvenær það verður, en ef að ég kemst ekki á EM þetta árið þá kem ég með titilinn heim á næsta árið eða við fyrsta tækifæri. Heimsmeistaratitillinn er stóri draumurinn. Ég er búinn að komast á pall þrisvar sinnum og stefni að því aftur í ár, og að komast inn á heimsleikana á næsta ári. Það er stærsta mótið sem okkur kraftlyftingamönnum gefst kostur á. Þar ætla ég mér stóra hluti og ég sé heimsmeistaratitil fyrir mér innan þriggja ára,“ sagði Júlían. Klippa: Júlían þarf að bíða eftir Evrópumeistaratitlinum
Kraftlyftingar Sportpakkinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira