Sportpakkinn: Kem með titilinn heim við fyrsta tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2020 19:00 Júlían J. K. Jóhannsson getur áfram æft af kappi þrátt fyrir að keppnishald liggi niðri. SKJÁSKOT/STÖÐ 2 SPORT Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, þarf að bíða með að gera atlögu að Evrópumeistaratitli í kraftlyftingum en EM hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Hann ætlar sér heimsmeistaratitil á næstu þremur árum. Júlían ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld og má sjá innslagið hér að neðan. Eftir frábært keppnisár í fyrra þarf Júlían nú líkt og aðrir að bíða og sjá hvenær hægt verður að keppa að nýju. Júlían vann bronsverðlaun á HM í nóvember síðastliðnum og bætti þá eigið heimsmet í réttstöðulyftu. Á EM í Tékklandi síðasta sumar vann hann til silfurverðlauna þegar hann lyfti 1.115 kg samanlagt, og áður en að kórónuveiran setti allt úr skorðum hafði hann lofað að koma heim með Evrópumeistaratitil í maí. „Eins og ég gaf út hér í byrjun árs þá sá ég fyrir mér Evrópumeistaratitil núna í maí. Mótinu er frestað og í raun veit ég ekki hvenær það verður, en ef að ég kemst ekki á EM þetta árið þá kem ég með titilinn heim á næsta árið eða við fyrsta tækifæri. Heimsmeistaratitillinn er stóri draumurinn. Ég er búinn að komast á pall þrisvar sinnum og stefni að því aftur í ár, og að komast inn á heimsleikana á næsta ári. Það er stærsta mótið sem okkur kraftlyftingamönnum gefst kostur á. Þar ætla ég mér stóra hluti og ég sé heimsmeistaratitil fyrir mér innan þriggja ára,“ sagði Júlían. Klippa: Júlían þarf að bíða eftir Evrópumeistaratitlinum Kraftlyftingar Sportpakkinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, þarf að bíða með að gera atlögu að Evrópumeistaratitli í kraftlyftingum en EM hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Hann ætlar sér heimsmeistaratitil á næstu þremur árum. Júlían ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld og má sjá innslagið hér að neðan. Eftir frábært keppnisár í fyrra þarf Júlían nú líkt og aðrir að bíða og sjá hvenær hægt verður að keppa að nýju. Júlían vann bronsverðlaun á HM í nóvember síðastliðnum og bætti þá eigið heimsmet í réttstöðulyftu. Á EM í Tékklandi síðasta sumar vann hann til silfurverðlauna þegar hann lyfti 1.115 kg samanlagt, og áður en að kórónuveiran setti allt úr skorðum hafði hann lofað að koma heim með Evrópumeistaratitil í maí. „Eins og ég gaf út hér í byrjun árs þá sá ég fyrir mér Evrópumeistaratitil núna í maí. Mótinu er frestað og í raun veit ég ekki hvenær það verður, en ef að ég kemst ekki á EM þetta árið þá kem ég með titilinn heim á næsta árið eða við fyrsta tækifæri. Heimsmeistaratitillinn er stóri draumurinn. Ég er búinn að komast á pall þrisvar sinnum og stefni að því aftur í ár, og að komast inn á heimsleikana á næsta ári. Það er stærsta mótið sem okkur kraftlyftingamönnum gefst kostur á. Þar ætla ég mér stóra hluti og ég sé heimsmeistaratitil fyrir mér innan þriggja ára,“ sagði Júlían. Klippa: Júlían þarf að bíða eftir Evrópumeistaratitlinum
Kraftlyftingar Sportpakkinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Sjá meira