Maldini-feðgarnir smituðust Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2020 09:00 Paolo Maldini er sannkölluð goðsögn hjá AC Milan. VÍSIR/GETTY Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. Paolo Maldini er yfirmaður knattspyrnumála hjá Milan en Daniel sonur hans er framherji í unglingaliði félagsins. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Paolo hafi verið innan um einstakling sem hafi svo greinst með veiruna, og í kjölfarið fór þessi 51 árs gamla Milan-goðsögn sjálf að finna fyrir einkennum. „Paolo og Daniel líður báðum vel og þeir hafa báðir þegar verið tvær vikur heima án þess að komast í snertingu við annað fólk. Þeir verða núna áfram í sóttkví þar til að þeir hafa náð sér að fullu, í samræmi við leiðbeiningar frá heilbrigðisyfirvöldum,“ sagði í yfirlýsingu AC Milan. Daniel, sem er 18 ára, lék í síðasta mánuði sinn fyrsta leik fyrir Milan í ítölsku A-deildinni og fetaði þar með í fótspor föður síns og afa. Feðgarnir eru þeir fyrstu sem tengjast AC Milan sem vitað er til þess að hafi smitast af kórónuveirunni. Í gær greindist þriðji leikmaðurinn úr liði Juventus með kórónuveiruna þegar Paulo Dybala lýsti því yfir að hann hefði smitast, rétt eins og Blaise Matuidi og Daniel Rugani. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Tengdar fréttir Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 793 látnir af völdum veirunnar á Ítalíu síðasta sólarhringinn Ekkert lát virðist vera á dauðsföllum á Ítalíu tengdum kórónuveirunni. 21. mars 2020 18:27 Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Sjá meira
Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. Paolo Maldini er yfirmaður knattspyrnumála hjá Milan en Daniel sonur hans er framherji í unglingaliði félagsins. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Paolo hafi verið innan um einstakling sem hafi svo greinst með veiruna, og í kjölfarið fór þessi 51 árs gamla Milan-goðsögn sjálf að finna fyrir einkennum. „Paolo og Daniel líður báðum vel og þeir hafa báðir þegar verið tvær vikur heima án þess að komast í snertingu við annað fólk. Þeir verða núna áfram í sóttkví þar til að þeir hafa náð sér að fullu, í samræmi við leiðbeiningar frá heilbrigðisyfirvöldum,“ sagði í yfirlýsingu AC Milan. Daniel, sem er 18 ára, lék í síðasta mánuði sinn fyrsta leik fyrir Milan í ítölsku A-deildinni og fetaði þar með í fótspor föður síns og afa. Feðgarnir eru þeir fyrstu sem tengjast AC Milan sem vitað er til þess að hafi smitast af kórónuveirunni. Í gær greindist þriðji leikmaðurinn úr liði Juventus með kórónuveiruna þegar Paulo Dybala lýsti því yfir að hann hefði smitast, rétt eins og Blaise Matuidi og Daniel Rugani.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Tengdar fréttir Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 793 látnir af völdum veirunnar á Ítalíu síðasta sólarhringinn Ekkert lát virðist vera á dauðsföllum á Ítalíu tengdum kórónuveirunni. 21. mars 2020 18:27 Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Sjá meira
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15
793 látnir af völdum veirunnar á Ítalíu síðasta sólarhringinn Ekkert lát virðist vera á dauðsföllum á Ítalíu tengdum kórónuveirunni. 21. mars 2020 18:27