Lukaku biðst afsökunar á ummælum um kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 19:41 Lukaku hefur verið magnaður með Inter á leiktíðinni. vísir/getty Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. Enginn í leikmannahóp Inter hefur verið staðfestur með kórónuveiruna en á Instagram þar sem hann ræddi við sjónvarpstöðina VIER sagði Belginn að hann hafi grun um að leikmenn hafi mögulega smitast í desember. „Við fengum viku frí í desember og þegar við snérum aftur þá voru 23 af 25 leikmönnunm veikir. Ég er ekki að grínast. Við spiluðum gegn Cagliari 26. janúar og eftir 25 mínútur þurfti einn varnarmaður okkar að fara útaf. Hann gat ekki haldið áfram og það leið nánast yfir hann,“ sagði Lukaku í umræddu viðtali og hélt áfram. La Repubblica: #Inter accept apology from Romelu Lukaku after he suggested club did not do enough to protect players from #COVID19 https://t.co/ilXmv0x2WA #FCIM pic.twitter.com/kqUK1EP4dD— footballitalia (@footballitalia) April 22, 2020 „Allir voru að hósta og voru með hita. Þegar ég var að hita upp þá var mér mjög heitt. Ég hafði ekki fengið hita í mörg ár. Eftir leikinn var skipulagður kvöldverður með gestum en ég sagði nei takk og fór benit að sofa. Við fórum aldrei í COVID-19 próf svo við munum aldrei vita það fyrir víst,“ sagði Lukaku. Þessi ummæli vöktu ekki góð viðbrögð hjá forráðamönnum Inter sem sektuðu Lukaku fyrir ummæli sín en þau eiga að hafa komiþeim í opna skjöldu. Hann hefur nú beðist afsökunar á ummælunm. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira
Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. Enginn í leikmannahóp Inter hefur verið staðfestur með kórónuveiruna en á Instagram þar sem hann ræddi við sjónvarpstöðina VIER sagði Belginn að hann hafi grun um að leikmenn hafi mögulega smitast í desember. „Við fengum viku frí í desember og þegar við snérum aftur þá voru 23 af 25 leikmönnunm veikir. Ég er ekki að grínast. Við spiluðum gegn Cagliari 26. janúar og eftir 25 mínútur þurfti einn varnarmaður okkar að fara útaf. Hann gat ekki haldið áfram og það leið nánast yfir hann,“ sagði Lukaku í umræddu viðtali og hélt áfram. La Repubblica: #Inter accept apology from Romelu Lukaku after he suggested club did not do enough to protect players from #COVID19 https://t.co/ilXmv0x2WA #FCIM pic.twitter.com/kqUK1EP4dD— footballitalia (@footballitalia) April 22, 2020 „Allir voru að hósta og voru með hita. Þegar ég var að hita upp þá var mér mjög heitt. Ég hafði ekki fengið hita í mörg ár. Eftir leikinn var skipulagður kvöldverður með gestum en ég sagði nei takk og fór benit að sofa. Við fórum aldrei í COVID-19 próf svo við munum aldrei vita það fyrir víst,“ sagði Lukaku. Þessi ummæli vöktu ekki góð viðbrögð hjá forráðamönnum Inter sem sektuðu Lukaku fyrir ummæli sín en þau eiga að hafa komiþeim í opna skjöldu. Hann hefur nú beðist afsökunar á ummælunm.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira