Segir framkvæmdastjórum félaganna að halda sig fjarri sviðsljósinu: „Eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2020 07:39 Lárus Orri þjálfaði uppeldisfélagið sumarið 2017 og 2018. mynd/þórtv Fyrrum landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Lárus Orri Sigurðsson, virðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóra félaganna og segir þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu. Mikið hefur verið rætt og ritað um fjárhag íslenskra liða að undanförnu vegna kóronuveirunnar sem nú ríður yfir en þar af leiðandi hefur verið mikið rætt við framkvæmdastjóra félaganna um hvernig staðan er á þeim bænum. Lárus Orri kallar ekki allt ömmu sína og setti inn færslu á Twitter í gær þar sem hann sagðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóranna endalaust í fjölmiðlum. Hann sagði þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu og þeir ættu bara að sinna sínu starfi. Að hlusta endalaust á framkvæmdastjóra félagana í fjölmiðlum þessa dagana er eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan í leik. Boring. Stay out of the limelight. Do your job and keep a low profile. Hlakka til að heyra aftur í þjálfurum og leikmönnum og þeirra skoðun — Lárus Sigurðsson (@larussig) April 27, 2020 Hann líkti þessu við eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan í leiknum en hann sagðist einnig hlakka til að heyra aftur í þjálfurum og leikmönnum liðanna. Lárus lék 42 leiki með íslenska landsliðinu auk þess sem hann spilaði fyrir Þór, Stoke, WBA og ÍA. Hann þjálfaði síðast Þór en hætti eftir sumarið 2018. Íslenski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Fyrrum landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Lárus Orri Sigurðsson, virðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóra félaganna og segir þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu. Mikið hefur verið rætt og ritað um fjárhag íslenskra liða að undanförnu vegna kóronuveirunnar sem nú ríður yfir en þar af leiðandi hefur verið mikið rætt við framkvæmdastjóra félaganna um hvernig staðan er á þeim bænum. Lárus Orri kallar ekki allt ömmu sína og setti inn færslu á Twitter í gær þar sem hann sagðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóranna endalaust í fjölmiðlum. Hann sagði þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu og þeir ættu bara að sinna sínu starfi. Að hlusta endalaust á framkvæmdastjóra félagana í fjölmiðlum þessa dagana er eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan í leik. Boring. Stay out of the limelight. Do your job and keep a low profile. Hlakka til að heyra aftur í þjálfurum og leikmönnum og þeirra skoðun — Lárus Sigurðsson (@larussig) April 27, 2020 Hann líkti þessu við eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan í leiknum en hann sagðist einnig hlakka til að heyra aftur í þjálfurum og leikmönnum liðanna. Lárus lék 42 leiki með íslenska landsliðinu auk þess sem hann spilaði fyrir Þór, Stoke, WBA og ÍA. Hann þjálfaði síðast Þór en hætti eftir sumarið 2018.
Íslenski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira