Frumvarp um takmarkanir á landareign lagt fram Heimir Már Pétursson skrifar 2. apríl 2020 13:56 Frumvarpi forsætisráðherra um jarðamál er ætlað að skýra reglur um kaup og sölu á jörðum og fasteignum og takmarka hvað aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins geta keypt mikið af landi. Vísir/Vilhelm Í frumvarpi forsætisráðherra um jarðamál sem dreift var á Alþingi í dag eru undanþáguheimildir vegna skilyrða fyrir fasteignakaupum aðila utan EES eru skýrðar nánar að mati ráðherra. Ákvæði núgildandi laga um það efni séu ekki nægjanlega skýr. Töluvert hefur verið rætt um jarðakaup og uppsöfnun jarðaeigna í samfélaginu undanfarin ár vegna kaupa fjársterkra erlendra aðila eins og Jim Ratcliffe á jörðum Austurlandi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur verið með þetta frumvarp í smíðum um nokkurt skeið og segir að nái frumvarpið fram að ganga muni skapast yfirsýn yfir eignarhald á landi. „Og stjórnvöld öðlast stýritæki til að stuðla að því að landnýting sé í samræmi við landkosti og með hagsmuni samfélagsins og komandi kynslóða að leiðarljósi," segir Katrín. Undanþáguheimildir vegna skilyrða fyrir fasteignakaupum aðila utan EES séu skýrðar nánar en ákvæði núgildandi laga um það efni séu ekki nægjanlega skýr. Gert sé ráð fyrir að kaupverð eignar skuli koma fram í þinglýstu afsali en kaupverð sé meðal annars forsenda ákvörðunar fasteignamats. Þetta sé mikið gagnsæismál. Þá er lagt til að Landeignaskrá á vegum Þjóðskrár Íslands verði vettvangur fyrir samræmda opinbera skráningu á landupplýsingum, sem aftur sé mikið gagnsæismál. Sjónarmiðum um náttúruvernd, byggðaþróun og sjálfbærni verði gert hærra undir höfði í markmiðsákvæði jarðalaga. „Þá eru sett inn skilyrði um samþykki fyrir aðilaskiptum að landi í skilgreindum tilfellum þar sem aðili á tiltekna stærð af landi fyrir. Markmiðið er að stjórnvöld hafi tæki til að sporna gegn of mikilli samþjöppun í eignarhaldi lands. Gert ráð fyrir að þessi skylda eigi m.a. við ef kaupandi á fyrir fasteign eða fasteignir sem eru samanlagt 1.500 hektarar að stærð. Eigi kaupandi eða tengdir aðilar samanlagt 10.000 hektara eða meira skuli samþykki að jafnaði ekki veitt, nema sýnt sé fram á sérstök not fyrir landið,“ segir Katrín. Einnig sé gert ráð fyrir aukinni upplýsingaskyldu tiltekinna lögaðila um eignarhald þeirra, sem enn og aftur sé gagnsæismál. Loks séu lögð til skýrari skilyrði fyrir afskráningu lögbýla og lausn lands úr landbúnaðarnotum. Jarðakaup útlendinga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Tortryggja jarðakaup Nubos á Svalbarða Ósk Kínverjans Huangs Nubo að kaupa hluta af Svalbarða vekur tortryggni í Noregi. Þar hafa bæði stjórnmálamenn og Kínasérfræðingar varað við sölunni. 16. maí 2014 19:15 Sigurjón selur jörð sína þýskum kaupsýslumanni Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur keypt Hellisfjörð fyrir austan. 5. febrúar 2019 14:48 Handhafar laxveiðihlunninda óttast umhverfisslys, þessu fylgi gríðarleg mengun og óhjákvæmilegt sé að laxar sleppi út. 22. september 2016 16:45 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Í frumvarpi forsætisráðherra um jarðamál sem dreift var á Alþingi í dag eru undanþáguheimildir vegna skilyrða fyrir fasteignakaupum aðila utan EES eru skýrðar nánar að mati ráðherra. Ákvæði núgildandi laga um það efni séu ekki nægjanlega skýr. Töluvert hefur verið rætt um jarðakaup og uppsöfnun jarðaeigna í samfélaginu undanfarin ár vegna kaupa fjársterkra erlendra aðila eins og Jim Ratcliffe á jörðum Austurlandi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur verið með þetta frumvarp í smíðum um nokkurt skeið og segir að nái frumvarpið fram að ganga muni skapast yfirsýn yfir eignarhald á landi. „Og stjórnvöld öðlast stýritæki til að stuðla að því að landnýting sé í samræmi við landkosti og með hagsmuni samfélagsins og komandi kynslóða að leiðarljósi," segir Katrín. Undanþáguheimildir vegna skilyrða fyrir fasteignakaupum aðila utan EES séu skýrðar nánar en ákvæði núgildandi laga um það efni séu ekki nægjanlega skýr. Gert sé ráð fyrir að kaupverð eignar skuli koma fram í þinglýstu afsali en kaupverð sé meðal annars forsenda ákvörðunar fasteignamats. Þetta sé mikið gagnsæismál. Þá er lagt til að Landeignaskrá á vegum Þjóðskrár Íslands verði vettvangur fyrir samræmda opinbera skráningu á landupplýsingum, sem aftur sé mikið gagnsæismál. Sjónarmiðum um náttúruvernd, byggðaþróun og sjálfbærni verði gert hærra undir höfði í markmiðsákvæði jarðalaga. „Þá eru sett inn skilyrði um samþykki fyrir aðilaskiptum að landi í skilgreindum tilfellum þar sem aðili á tiltekna stærð af landi fyrir. Markmiðið er að stjórnvöld hafi tæki til að sporna gegn of mikilli samþjöppun í eignarhaldi lands. Gert ráð fyrir að þessi skylda eigi m.a. við ef kaupandi á fyrir fasteign eða fasteignir sem eru samanlagt 1.500 hektarar að stærð. Eigi kaupandi eða tengdir aðilar samanlagt 10.000 hektara eða meira skuli samþykki að jafnaði ekki veitt, nema sýnt sé fram á sérstök not fyrir landið,“ segir Katrín. Einnig sé gert ráð fyrir aukinni upplýsingaskyldu tiltekinna lögaðila um eignarhald þeirra, sem enn og aftur sé gagnsæismál. Loks séu lögð til skýrari skilyrði fyrir afskráningu lögbýla og lausn lands úr landbúnaðarnotum.
Jarðakaup útlendinga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Tortryggja jarðakaup Nubos á Svalbarða Ósk Kínverjans Huangs Nubo að kaupa hluta af Svalbarða vekur tortryggni í Noregi. Þar hafa bæði stjórnmálamenn og Kínasérfræðingar varað við sölunni. 16. maí 2014 19:15 Sigurjón selur jörð sína þýskum kaupsýslumanni Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur keypt Hellisfjörð fyrir austan. 5. febrúar 2019 14:48 Handhafar laxveiðihlunninda óttast umhverfisslys, þessu fylgi gríðarleg mengun og óhjákvæmilegt sé að laxar sleppi út. 22. september 2016 16:45 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Tortryggja jarðakaup Nubos á Svalbarða Ósk Kínverjans Huangs Nubo að kaupa hluta af Svalbarða vekur tortryggni í Noregi. Þar hafa bæði stjórnmálamenn og Kínasérfræðingar varað við sölunni. 16. maí 2014 19:15
Sigurjón selur jörð sína þýskum kaupsýslumanni Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur keypt Hellisfjörð fyrir austan. 5. febrúar 2019 14:48
Handhafar laxveiðihlunninda óttast umhverfisslys, þessu fylgi gríðarleg mengun og óhjákvæmilegt sé að laxar sleppi út. 22. september 2016 16:45
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent