Krakkarnir eins og beljur á svelli | Sendur í sóttkví út af pabba Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 19:34 Þessir ungu drengir voru í stuði í dag. vísir/s2s Þórður Einarsson, knattspyrnuþjálfari í Þrótti, segir mikla gleði hjá iðkendum félagsins að geta loksins byrjað að æfa á nýjan leik eftir að höftum um samkomubann var létt í gær. Guðjón Guðmundsson leit við í Laugardalnum. Það var létt yfir krökkunum í Þrótti sem voru mættir til æfinga í dag en þeir höfðu ekki fengið að mæta á skipulagða æfingu í tæpa tvo mánuði er kom að gærdeginum. „Ég held að það sé óhætt að segja að krakkarnir hafi beðið með örvæntingu eftir þessu. Þeir hafa verið að leika sér en það var kominn tími til þess að þeir fengu að vera með félögum sínum í fótboltanum,“ sagði Þórður Einarsson. „Ég held að öll félög hafi farið í gegnum talsverða vinnu til þess að skipuleggja starfið, bæði núna og ekki síður starfið á meðan við vorum í þessu æfingabanni. Við þurftum að hafa mikið fyrir því að búa til æfingar fyrir krakkana til að hafa eitthvað við að vera.“ „Það er frábær aðstaða hérna yfir sumarið en á veturna er þetta dálítið þröngt. Það hafa kannski verið þrir flokkar á æfingu á sama tíma og þá er margt á vellinum. Ég held að krakkarnir séu eins beljur á svelli og allt að gerast.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Þar er meðal annars rætt við tvo unga drengi en annar þeirra þurfti í sóttkví vegna pabba síns. Skemmtilegt innslag úr Sportpakka kvöldsins. Klippa: Sportpakkinn - Krakkarnir byrjaðir að æfa Sportpakkinn Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Sjá meira
Þórður Einarsson, knattspyrnuþjálfari í Þrótti, segir mikla gleði hjá iðkendum félagsins að geta loksins byrjað að æfa á nýjan leik eftir að höftum um samkomubann var létt í gær. Guðjón Guðmundsson leit við í Laugardalnum. Það var létt yfir krökkunum í Þrótti sem voru mættir til æfinga í dag en þeir höfðu ekki fengið að mæta á skipulagða æfingu í tæpa tvo mánuði er kom að gærdeginum. „Ég held að það sé óhætt að segja að krakkarnir hafi beðið með örvæntingu eftir þessu. Þeir hafa verið að leika sér en það var kominn tími til þess að þeir fengu að vera með félögum sínum í fótboltanum,“ sagði Þórður Einarsson. „Ég held að öll félög hafi farið í gegnum talsverða vinnu til þess að skipuleggja starfið, bæði núna og ekki síður starfið á meðan við vorum í þessu æfingabanni. Við þurftum að hafa mikið fyrir því að búa til æfingar fyrir krakkana til að hafa eitthvað við að vera.“ „Það er frábær aðstaða hérna yfir sumarið en á veturna er þetta dálítið þröngt. Það hafa kannski verið þrir flokkar á æfingu á sama tíma og þá er margt á vellinum. Ég held að krakkarnir séu eins beljur á svelli og allt að gerast.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Þar er meðal annars rætt við tvo unga drengi en annar þeirra þurfti í sóttkví vegna pabba síns. Skemmtilegt innslag úr Sportpakka kvöldsins. Klippa: Sportpakkinn - Krakkarnir byrjaðir að æfa
Sportpakkinn Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Sjá meira