Gerrard og lærisveinar hans með aðra hönd á titlinum Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. janúar 2021 08:00 Gerrard á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Glasgow Rangers, undir stjórn Steven Gerrard, steig stórt skref í áttina að skoska meistaratitlinum með sigri á erkifjendum sínum í Celtic í gær. Eitt mark var skorað í leiknum en það gerði Callum McGregor, fyrirliði Celtic, þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Skömmu áður hafði Nir Bitton, varnarmaður Celtic, fengið að líta rauða spjaldið. Rangers hefur haft töluverða yfirburði í skosku úrvalsdeildinni í vetur, hefur unnið tuttugu leiki, gert tvö jafntefli og eru enn án taps. 19 points clear in first place 20-2-0 record 57 scored, 5 conceded in 22 gamesSteven Gerrard s Rangers are having a season to remember pic.twitter.com/MJ1cKw09Cv— B/R Football (@brfootball) January 2, 2021 Úrslitin í leik gærdagsins þýða að Rangers hefur nú nítján stiga forystu á toppnum en Celtic er einmitt í 2.sæti. Celtic á þó þrjá leiki til góða á Rangers en þeir hafa ekki þótt sannfærandi undir stjórn Neil Lennon á tímabilinu. Það stefnir því allt í að Rangers vinni sinn fyrsta meistaratitil síðan árið 2011 en félagið er það sigursælasta í sögu skoska boltans með 54 meistaratitla gegn 51 meistaratitli Celtic. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard hefur stýrt Rangers frá 2018 en þrátt fyrir farsælan leikmannaferil tókst Gerrard aldrei að verða deildarmeistari, hvorki með Liverpool né LA Galaxy. Tólf lið leika í skosku úrvalsdeildinni en þar eru þó leiknir 38 leikir líkt og í ensku úrvalsdeildinni. Fyrst leika öll lið deildarinnar þrefalda umferð og í kjölfarið mætast efstu sex liðin og neðstu sex liðin innbyrðis. Skoski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Eitt mark var skorað í leiknum en það gerði Callum McGregor, fyrirliði Celtic, þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Skömmu áður hafði Nir Bitton, varnarmaður Celtic, fengið að líta rauða spjaldið. Rangers hefur haft töluverða yfirburði í skosku úrvalsdeildinni í vetur, hefur unnið tuttugu leiki, gert tvö jafntefli og eru enn án taps. 19 points clear in first place 20-2-0 record 57 scored, 5 conceded in 22 gamesSteven Gerrard s Rangers are having a season to remember pic.twitter.com/MJ1cKw09Cv— B/R Football (@brfootball) January 2, 2021 Úrslitin í leik gærdagsins þýða að Rangers hefur nú nítján stiga forystu á toppnum en Celtic er einmitt í 2.sæti. Celtic á þó þrjá leiki til góða á Rangers en þeir hafa ekki þótt sannfærandi undir stjórn Neil Lennon á tímabilinu. Það stefnir því allt í að Rangers vinni sinn fyrsta meistaratitil síðan árið 2011 en félagið er það sigursælasta í sögu skoska boltans með 54 meistaratitla gegn 51 meistaratitli Celtic. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard hefur stýrt Rangers frá 2018 en þrátt fyrir farsælan leikmannaferil tókst Gerrard aldrei að verða deildarmeistari, hvorki með Liverpool né LA Galaxy. Tólf lið leika í skosku úrvalsdeildinni en þar eru þó leiknir 38 leikir líkt og í ensku úrvalsdeildinni. Fyrst leika öll lið deildarinnar þrefalda umferð og í kjölfarið mætast efstu sex liðin og neðstu sex liðin innbyrðis.
Skoski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira