Tilkynning Helga Tómassonar vekur athygli í listaheiminum Kristján Már Unnarsson skrifar 7. janúar 2021 12:10 Helgi Tómasson árið 2016 þegar San Francisco-ballettinn sýndi í Hörpu. Stöð 2 Einn kunnasti listamaður Íslendinga, Helgi Tómasson, tilkynnti í gær að hann hygðist láta af störfum á næsta ári sem listrænn stjórnandi og aðaldanshöfundur San Francisco-ballettsins. Helgi, sem orðinn er 78 ára gamall, tók við stjórn ballettflokksins fyrir 35 árum eftir farsælan feril sem ballettdansari þar sem hann skapaði sér nafn sem einn besti karldansari heims. Umfjöllun alþjóðlegra fjölmiðla um ákvörðun Helga er til marks um stöðu hans í listaheiminum. Þannig birtir The New York Times viðtal við Helga af þessu tilefni þar sem hann segir að þetta sé kannski rétti tíminn. Ballettflokkurinn standi núna mjög sterkt, dansararnir dansi frábærlega og hann vilji gefa stjórn hans nægan tíma til að finna eftirmann. „Hin ástæðan er að eiginkona mín og ég viljum eyða meiri tíma með fjölskyldu okkar,“ segir Helgi. Í fréttatilkynningu frá San Francisco-ballettinum segir að Helgi muni áfram starfa með honum næstu átján mánuði. Stjórnarformenn ballettsins hrósa starfi hans þar í hástert. Undir stjórn hans hafi flokkurinn skapað sér alþjóðlega viðurkenningu sem einn fremsti ballettflokkur heims. Ævisaga Helga Tómassonar, sem Þorvaldur Kristinsson ritaði, kom út árið 2017. Þar er rakinn ævintýralegur ferill hans, allt frá æskuárum í Vestmannaeyjum, þar sem hann fæddist árið 1942. Árið 2007 sæmdi forseti Íslands Helga stórkrossi fálkaorðunnar, sem er æðsta viðurkenning lýðveldisins til einstaklinga. San Francisco-ballettinn hefur nokkrum sinnum sýnt á Íslandi. Hér má sjá viðtal Stöðvar 2 við Helga árið 2016 þegar flokkurinn steig í fyrsta sinn á fjalir Hörpu: Dans Menning Listahátíð í Reykjavík Íslendingar erlendis Leikhús Ballett Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Umfjöllun alþjóðlegra fjölmiðla um ákvörðun Helga er til marks um stöðu hans í listaheiminum. Þannig birtir The New York Times viðtal við Helga af þessu tilefni þar sem hann segir að þetta sé kannski rétti tíminn. Ballettflokkurinn standi núna mjög sterkt, dansararnir dansi frábærlega og hann vilji gefa stjórn hans nægan tíma til að finna eftirmann. „Hin ástæðan er að eiginkona mín og ég viljum eyða meiri tíma með fjölskyldu okkar,“ segir Helgi. Í fréttatilkynningu frá San Francisco-ballettinum segir að Helgi muni áfram starfa með honum næstu átján mánuði. Stjórnarformenn ballettsins hrósa starfi hans þar í hástert. Undir stjórn hans hafi flokkurinn skapað sér alþjóðlega viðurkenningu sem einn fremsti ballettflokkur heims. Ævisaga Helga Tómassonar, sem Þorvaldur Kristinsson ritaði, kom út árið 2017. Þar er rakinn ævintýralegur ferill hans, allt frá æskuárum í Vestmannaeyjum, þar sem hann fæddist árið 1942. Árið 2007 sæmdi forseti Íslands Helga stórkrossi fálkaorðunnar, sem er æðsta viðurkenning lýðveldisins til einstaklinga. San Francisco-ballettinn hefur nokkrum sinnum sýnt á Íslandi. Hér má sjá viðtal Stöðvar 2 við Helga árið 2016 þegar flokkurinn steig í fyrsta sinn á fjalir Hörpu:
Dans Menning Listahátíð í Reykjavík Íslendingar erlendis Leikhús Ballett Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira