Óvíst hvort keppnisbanni verði aflétt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2021 12:10 Ekki hefur verið keppt í Olís-deild karla í handbolta síðan í byrjun október. vísir/hulda margrét Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vildi ekki gefa upp hvort banni á keppnisíþróttir yrði aflétt þegar nýjar sóttvarnareglur taka gildi í næstu viku. Keppnisíþróttir hafa verið óheimilar hér á landi síðan í byrjun október. Ekki náðist að ljúka keppni á Íslandsmótinu í fótbolta og ekki hefur verið leikið á Íslandsmótinu í handbolta og körfubolta í þrjá mánuði. Þórólfur gaf lítið upp er hann var spurður hvenær keppnisíþróttir gætu farið aftur af stað á upplýsingafundi almannavarna í dag. „Við erum í stöðugu sambandi við nánast alla aðila sem hafa orðið fyrir takmörkunum og erum að reyna gera okkar besta í því að halda þessum faraldri niðri og eins að hafa aðgerðirnar ekki of íþyngjandi. Það er þessi stöðuga áskorun sem við stöndum frammi fyrir og það mun ekkert lagast á næstunni,“ sagði Þórólfur. „Eins og ég gat um áðan vil ég á þessu stigi ekkert fara yfir hvaða tillögur liggja fyrir eða hvaða tillögur verða gerðar sem taka gildi 13. janúar. Ég held að það verði að koma í ljós. Við verðum að fara mjög varlega í öllu því sem við erum að gera. Það gildir um keppnisíþróttir eins og allt annað í þessu samfélagi.“ Æfingabanni, sem hafði verið í gildi frá byrjun október, var aflétt að hluta í desember. Leikmenn í efstu deildum máttu þá byrja aftur að æfa og þá fengu leikmenn í næstefstu deildum undanþágu til æfinga. Nýjar sóttvarnareglur taka gildi miðvikudaginn 13. janúar en þær eru enn í vinnslu eins og fram kom í máli Þórólfs á upplýsingafundinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Leggur aftur til að afnema sóttkvíarmöguleikann og skikka alla í tvöfalda skimun Sóttvarnalæknir hefur lagt til við stjórnvöld að allir sem koma til landsins verði skyldaðir í tvöfalda skimun fyrir kórónuveirunni. Þá er einnig til skoðunar að þeir sem greinast með hið svokallaða breska afbrigði veirunnar fari í farsóttarhús þar sem hægt er að fylgjast vel með þeim. 7. janúar 2021 11:46 Platforma przeciw przemocy w języku polskim Najnowsza platforma 112.is przeciw przemocy została wzbogacona o informacje w języku polskim i angielskim. 7. janúar 2021 11:41 Vonandi ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið Sóttvarnalæknir vonar að fjöldi nýsmitaðra í gær sé ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið. Tillögur sóttvarnalæknis um veirutakmarkanir sem taka gildi í næstu viku eru í vinnslu. 7. janúar 2021 11:30 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 7. janúar 2021 10:30 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Sjá meira
Keppnisíþróttir hafa verið óheimilar hér á landi síðan í byrjun október. Ekki náðist að ljúka keppni á Íslandsmótinu í fótbolta og ekki hefur verið leikið á Íslandsmótinu í handbolta og körfubolta í þrjá mánuði. Þórólfur gaf lítið upp er hann var spurður hvenær keppnisíþróttir gætu farið aftur af stað á upplýsingafundi almannavarna í dag. „Við erum í stöðugu sambandi við nánast alla aðila sem hafa orðið fyrir takmörkunum og erum að reyna gera okkar besta í því að halda þessum faraldri niðri og eins að hafa aðgerðirnar ekki of íþyngjandi. Það er þessi stöðuga áskorun sem við stöndum frammi fyrir og það mun ekkert lagast á næstunni,“ sagði Þórólfur. „Eins og ég gat um áðan vil ég á þessu stigi ekkert fara yfir hvaða tillögur liggja fyrir eða hvaða tillögur verða gerðar sem taka gildi 13. janúar. Ég held að það verði að koma í ljós. Við verðum að fara mjög varlega í öllu því sem við erum að gera. Það gildir um keppnisíþróttir eins og allt annað í þessu samfélagi.“ Æfingabanni, sem hafði verið í gildi frá byrjun október, var aflétt að hluta í desember. Leikmenn í efstu deildum máttu þá byrja aftur að æfa og þá fengu leikmenn í næstefstu deildum undanþágu til æfinga. Nýjar sóttvarnareglur taka gildi miðvikudaginn 13. janúar en þær eru enn í vinnslu eins og fram kom í máli Þórólfs á upplýsingafundinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Leggur aftur til að afnema sóttkvíarmöguleikann og skikka alla í tvöfalda skimun Sóttvarnalæknir hefur lagt til við stjórnvöld að allir sem koma til landsins verði skyldaðir í tvöfalda skimun fyrir kórónuveirunni. Þá er einnig til skoðunar að þeir sem greinast með hið svokallaða breska afbrigði veirunnar fari í farsóttarhús þar sem hægt er að fylgjast vel með þeim. 7. janúar 2021 11:46 Platforma przeciw przemocy w języku polskim Najnowsza platforma 112.is przeciw przemocy została wzbogacona o informacje w języku polskim i angielskim. 7. janúar 2021 11:41 Vonandi ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið Sóttvarnalæknir vonar að fjöldi nýsmitaðra í gær sé ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið. Tillögur sóttvarnalæknis um veirutakmarkanir sem taka gildi í næstu viku eru í vinnslu. 7. janúar 2021 11:30 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 7. janúar 2021 10:30 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Sjá meira
Leggur aftur til að afnema sóttkvíarmöguleikann og skikka alla í tvöfalda skimun Sóttvarnalæknir hefur lagt til við stjórnvöld að allir sem koma til landsins verði skyldaðir í tvöfalda skimun fyrir kórónuveirunni. Þá er einnig til skoðunar að þeir sem greinast með hið svokallaða breska afbrigði veirunnar fari í farsóttarhús þar sem hægt er að fylgjast vel með þeim. 7. janúar 2021 11:46
Platforma przeciw przemocy w języku polskim Najnowsza platforma 112.is przeciw przemocy została wzbogacona o informacje w języku polskim i angielskim. 7. janúar 2021 11:41
Vonandi ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið Sóttvarnalæknir vonar að fjöldi nýsmitaðra í gær sé ekki vísbending um að faraldurinn sé á uppleið. Tillögur sóttvarnalæknis um veirutakmarkanir sem taka gildi í næstu viku eru í vinnslu. 7. janúar 2021 11:30
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 7. janúar 2021 10:30