Samsung kynnti vélmenni sem taka úr vélinni og nöldra í þér Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2021 19:33 Bot Care lærir á hegðun notenda sinna og lætur þá vita af því ef þeir eru ekki að haga sér vel. Samsung Tæknirisinn Samsung kynnti nýjar tegundir vélmenna í dag sem ætlað er að aðstoða við rekstur heimila. Það gerði fyrir tækið á Consumer Electronic Show eða CES sem er með töluvert breyttu sniðið þetta árið. Stærsta tæknisýning heims, þar sem helstu tæknifyrirtæki heimsins og nýgræðingar sýna vörur sínar og starfsemi, fer nú alfarið fram á netinu. Vélmennin sem Samsung kynnti heita Bot Handy og Bot Care. Bot Handy á að hjálpa til á heimilinu og á það til dæmis að geta tekið úr uppþvottavél, borið fram rauðvín, lagt á borð og gert ýmislegt annað. Samkvæmt Samsung mun vélmennið nota gervigreind og myndavél til að bera kennsl á muni, sjá hve þungir þeir eru, og hver hawrt má taka á þeim. Bot Care á að vera nokkurs konar vélrænn aðstoðarmaður. Manns eigin R2-D2, bara mun verri. Vélmennið fylgist með þér og lærir á hegðun þína og bregst við henni. Það getur til að mynda nöldrað í þér þegar þú ert búinn að vera of lengi í tölvunni og minnt þig á að taka pásu. Það getur einnig tekið við símtölum. Samkvæmt grein Engadget er alfarið óljóst hvenær þessi vélmenni verða til sölu. Hér má sjá kynningu Samsung frá því í dag. Samsung kynnti einnig nýtt ryksuguvélmenni sem virðist sérstaklega hannað með gæludýr í huga. Eigendur þess munu geta fylgst með dýrum sínum í gegnum vélmennið. Samsung Tækni Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Stærsta tæknisýning heims, þar sem helstu tæknifyrirtæki heimsins og nýgræðingar sýna vörur sínar og starfsemi, fer nú alfarið fram á netinu. Vélmennin sem Samsung kynnti heita Bot Handy og Bot Care. Bot Handy á að hjálpa til á heimilinu og á það til dæmis að geta tekið úr uppþvottavél, borið fram rauðvín, lagt á borð og gert ýmislegt annað. Samkvæmt Samsung mun vélmennið nota gervigreind og myndavél til að bera kennsl á muni, sjá hve þungir þeir eru, og hver hawrt má taka á þeim. Bot Care á að vera nokkurs konar vélrænn aðstoðarmaður. Manns eigin R2-D2, bara mun verri. Vélmennið fylgist með þér og lærir á hegðun þína og bregst við henni. Það getur til að mynda nöldrað í þér þegar þú ert búinn að vera of lengi í tölvunni og minnt þig á að taka pásu. Það getur einnig tekið við símtölum. Samkvæmt grein Engadget er alfarið óljóst hvenær þessi vélmenni verða til sölu. Hér má sjá kynningu Samsung frá því í dag. Samsung kynnti einnig nýtt ryksuguvélmenni sem virðist sérstaklega hannað með gæludýr í huga. Eigendur þess munu geta fylgst með dýrum sínum í gegnum vélmennið.
Samsung Tækni Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira